Pepsi Max Mörkin: Toppslagur færður milli valla rétt fyrir leik
Toppslagur Selfoss og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna er færður milli leikvalla rétt fyrir leik, af aðalvellinum á Selfossi og yfir á gervigrasið. Pepsi Max mörkin tóku þetta fyrir.