Fólk sigrast á lofthræðslu á dýfingarpöllum í Grafarvogi

Fólk á öllum aldri hefur sigrast á kvíða og lofthræðslu á dýfingarpöllum Konna Gotta í Grafarvogi í sumar. Hjá honum gleyma börnin tölvum og símum og hafa aldrei verið eins mikið úti við.

10454
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.