Brimbrettafólk mótmælti í Þorlákshöfn

Hópur brimbrettakappa mætti á fund bæjarstjórnar Ölfuss nú síðdegis til að mótmæla fyrirhugaðri landfyllingu í höfninni í Þorlákshöfn, sem hópurinn segir munu eyðileggja glæsilegustu brimbrettaöldu landsins.

858
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir