Leikur ekki með enska landsliðinu eftir ósætti
Raheem Sterling leikur ekki með enska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudag eftir ósætti við liðsfélaga á æfingu.
Raheem Sterling leikur ekki með enska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudag eftir ósætti við liðsfélaga á æfingu.