Segir það skjóta skökku við að fólk í verndarsóttkví fái ekki tryggð laun

Móðir langveiks barns segir það skjóta skökku við að foreldrum langveikra barna í verndarsóttkví samkvæmt tilmælum Embættis landlæknis séu ekki tryggð laun. Félagsmálaráðherra segir ljóst að hópar verði fyrir skertri þjónustu.

232
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.