Fulltrúar stjórnvalda í Madríd buðu sér á fund forseta Alþingis með forseta katalónska þingsins

Fulltrúar stjórnvalda í Madríd buðu sér á fund forseta Alþingis með forseta katalónska þingsins á Íslandi á dögunum. Varaformaður utanríkismálanefndar segir ekkert launungarmál að spænsk stjórnvöld hafi aukið viðveru sína hér vegna velvildar íslenskrar þingmanna í garð Katalóníu.

5
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.