Fyrrverandi sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi er grunaður um njósnir fyrir stjórnvöld í Kína

Fyrrverandi sendiherra Evrópusambandsins gagnvart Íslandi er grunaður um að hafa útvegað kínverskum stjórnvöldum upplýsingar um starfsemi sambandsins. Hann sætir nú lögreglurannsókn og hefur verið ráðist í húsleit í tveimur evrópuríkjum vegna málsins.

5
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.