Mygla greindist í tveimur grunnskólum í Garðabæ

Mygla hefur greinst í tveimur grunnskólum í Garðabæ. Foreldrar eru ósáttir við hversu seint var brugðist við ábendingum og gagnrýna skort á upplýsingagjöf. Bæjarstjóri lofar allsherjarúttekt og endurbótum.

340
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir