Jarðskjálfti að stærðinni 4,8 varð síðdegis

Jarðskjálfti að stærðinni 4,8 varð síðdegis í Þrengslunum rétt austan við Lambafell. Jarðeðlisfræðingur segir töluverða spennuuppbyggingu á öllum Reykjanesskaganum. Erfitt sé þó að segja til um hvort skjálftinn tengist eldsumbrotum á Reykjanesi en búast má við fleiri skjálftum.

25
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir