Erfiðir tímar framundan og mikilvægt að menn fari ekki fram úr sjáflum sér

Valur greiddi 350 miljónir króna í laun árið 2018. Félagið með lið í esftu deildum í handbolta , körfubolta og fótbolta. Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals segir erfiða tíma framundan og mikilvægt að menn fari ekki fram úr sjálfum sér.

38
01:44

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.