Úrvalsdeild kvenna í sænska fótboltanum sýnt á Stöð 2 sport

Stöð 2 Sport mun í sumar sýna frá úrvalsdeild kvenna í sænska fótboltanum. Glódís Perla Viggósdóttir ein okkar besta knattspyrnukona leikur með besta liði Svíþjóðar, Rosengard.

32
00:56

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.