Lést eftir lögregluofbeldi

Mikil reiði hefur gripið um sig í Bandaríkjunum og víða hefur verið mótmælt eftir að upptökur voru gerðar opinberar þar sem sést hvernig lögreglumenn ganga í skrokk á ungum manni með þeim afleiðingum að hann lést nokkrum dögum síðar. Bandaríkjaforseti hvetur fólk til stillingar.

18
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.