Dýrasti fellibylur í sögu Flórída

Að minnsta kosti 23 létust þegar fellibylurinn Ian fór yfir Flórída-skagann í Bandaríkjunum í vikunni. Nokkrir drukknuðu á heimilum sínum í flóðum og ótttast er að tala látinna muni hækka.

82
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir