Fara ætti allar aðrar leiðir áður en lögreglan fær rafbyssur

Þingmaður Vinstri grænna hefur efasemdir um boðaða rafbyssuvæðingu lögreglu. Skoða eigi alla aðra möguleika til að auka öryggi lögreglumanna áður en þeim séu gefnar rafbyssur. Dómsmálaráðherra kemur fram með rafbyssutillögur sínar á sama tíma og rannsókn á meintum undirbúningi hryðjuverka er í hámæli.

571
05:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.