Á fimmta þúsund manns tók þátt í Gung-Ho hlaupinu í dag

Skipuleggjendur segja þátttakendur hafa verið á öllum aldri, afar og ömmur á sjötugsaldri og allt niður í þriggja ára börn. Hlaupið var haldið hér á landi í þriðja sinn í ár, uppselt var á viðburðinn og betri aðsókn en í fyrra.

33
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.