Ísland í dag - Netflix-stjarna með ódýrt skraut!

Listaparið Íris Tanja Flygenring leikkona og tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir eru nýtrúlofaðar en þær hafa vakið mikla athygli undanfarin ár hvor á sinn máta, Íris Tanja til dæmis í Netflix þáttunum Kötlu og einnig þáttunum Ófærð og Elín fyrir sína flottu tónlist og einnig fyrir þátttöku sína í Eurovision. Þær búa í mjög fallegri íbúð þar sem Íris Tanja hefur innréttað íbúðina á sinn einstaka listræna hátt. Og aðventu skreytingarnar hjá þeim eru bæði einfaldar og ódýrar og mjög flottar. Eru skreytingarnar því alveg klassískar og endast hreinlega fram eftir vetri. Vala Matt fór og kíkti heim til þessara flottu listamanna og skoðaði einstaka aðventustemningu sem ekki kostar mikið.

7803
08:22

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.