Fleiri fréttir

Inn í nútímann með Uniconta

Uniconta bókhaldskerfið sló í gegn á UTmessunni sem fram fór um helgina. Enda svarar kerfið kalli fjölda íslenskra fyrirtækja um einfaldara utanumhald og betri yfirsýn yfir gögn. Óttar Ingólfsson, sérfræðingur hjá Svar ehf segir kerfið einfalda málin svo um munar og leiða notendur inn í nútímann.

Stofnandi Uniconta aðalfyrirlesari UTmessunnar

Danski hugbúnaðarverkfræðingurinn Erik Damgaard er aðalfyrirlesari á UTmessunni sem fram fer í Hörpu um helgina. Erik hefur staðið í fremstu röð í þróun bókhaldskerfa í meira en þrjá áratugi og er nýjasta bókhaldslausnin úr smiðju hans Uniconta.

Sjá næstu 50 fréttir