Fleiri fréttir Arkham Knight fimm sinnum stærri en forveri sinn Þrátt fyrir stærðina segja framleiðendur leiksins að sagan verði, sem áður, í forgrunni. 30.9.2014 16:07 EVE Online kemur út á frönsku Þetta er sjötta tungumálið sem bætist við leikinn. 30.9.2014 14:22 Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar. 27.9.2014 10:26 Nýr Total War leikur kynntur til sögunnar Aftur er litið til falls Rómarveldis í nýja leik Creative Assembly. 26.9.2014 12:21 Gífurlegur munur á GTA V á milli kynslóða Grand Theft Auto V hefur farið í gegnum miklar breytingar fyrir útgáfu hans á PS4 og Xbox One. 24.9.2014 16:57 Búast við þrjú þúsund manns á kvöldopnun ELKO Kvöldopnun verður í ELKO í Lindum í kvöld vegna útgáfu FIFA 2015. 24.9.2014 13:11 FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. 24.9.2014 07:00 Jordan strigaskór með HDMI-tengi Aðdáendur PlayStation 4 leikjatölvunnar geta nú keypt sérhannaða Jordan-strigaskó tileinkaða tölvunn sem kosta 113 þúsund krónur. 16.9.2014 16:14 Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15.9.2014 15:48 Sjá næstu 50 fréttir
Arkham Knight fimm sinnum stærri en forveri sinn Þrátt fyrir stærðina segja framleiðendur leiksins að sagan verði, sem áður, í forgrunni. 30.9.2014 16:07
Destiny: Barist í hyldýpi vonbrigða Destiny er yndisfagur tölvuleikur og með eindæmum lipur og hressandi skotleikur. Svo fallegur og skemmtilegur er hann að framleiðandanum Bungie tekst nánast, en þó ekki, að fela skort á heildstæðum söguþræði. Þetta hefur veruleg áhrif á upplifunina, svo um munar. 27.9.2014 10:26
Nýr Total War leikur kynntur til sögunnar Aftur er litið til falls Rómarveldis í nýja leik Creative Assembly. 26.9.2014 12:21
Gífurlegur munur á GTA V á milli kynslóða Grand Theft Auto V hefur farið í gegnum miklar breytingar fyrir útgáfu hans á PS4 og Xbox One. 24.9.2014 16:57
Búast við þrjú þúsund manns á kvöldopnun ELKO Kvöldopnun verður í ELKO í Lindum í kvöld vegna útgáfu FIFA 2015. 24.9.2014 13:11
FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. 24.9.2014 07:00
Jordan strigaskór með HDMI-tengi Aðdáendur PlayStation 4 leikjatölvunnar geta nú keypt sérhannaða Jordan-strigaskó tileinkaða tölvunn sem kosta 113 þúsund krónur. 16.9.2014 16:14
Vigdís Hauksdóttir er afrekskona í Candy Crush {Já, ég er komin í borð 530,“ segir formaður fjárlaganefndar sem náð hefur eftirtektarverðum árangri í þessum vinsæla tölvuleik. 15.9.2014 15:48