Fleiri fréttir Íslensk kort ekki verið misnotuð Ekkert bendir enn til þess að íslensk greiðslukort hafi verið misnotuð eftir að persónuupplýsingum um Playstation 3 notendur sem keypt hafa vörur í gegnum netverslun var stolið í gegnum vef Sony. Alls eru um 77 milljónir notenda skráðar en ekki hefur verið upplýst hvort þjófnaðurinn náði til þeirra allra eða aðeins hluta. 28.4.2011 05:30 Tölvuþrjótar stálu upplýsingum frá notendum PlayStation Tölvurisinn Sony hefur varað viðskiptavini sína við því að tölvuþrjótar gætu hafa náð í viðkvæmar upplýsingar um þá sem nota PlayStation leikjatölvuna til þess að tengjast Netinu og spila við aðra tölvuleikjaáhugamenn. 26.4.2011 22:30 Tilnefndir til tveggja tölvuleikjaverðlauna "Þetta gerir okkur graðari í að gera enn betur,“ segir Viggó Ingimar Jónasson, einn af stofnendum tölvuleikjafyrirtækisins Fancy Pants Global. Tölvuleikurinn Maximus Musicus hefur verið tilnefndur til tveggja verðlauna á norrænu leikjahátíðinni Nordic Game, sem fer fram í Svíþjóð í maí. Fancy Pants Global framleiðir leikinn, sem er fyrir iPhone-síma, iPad-spjaldtölvur og iPod-tónlistarspilara. „Við erum rétt búnir að starfa í tvö ár. Þetta er fyrsti leikurinn sem við gefum út og því mikill heiður að fá þessa tilnefningu," segir Viggó. 26.4.2011 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íslensk kort ekki verið misnotuð Ekkert bendir enn til þess að íslensk greiðslukort hafi verið misnotuð eftir að persónuupplýsingum um Playstation 3 notendur sem keypt hafa vörur í gegnum netverslun var stolið í gegnum vef Sony. Alls eru um 77 milljónir notenda skráðar en ekki hefur verið upplýst hvort þjófnaðurinn náði til þeirra allra eða aðeins hluta. 28.4.2011 05:30
Tölvuþrjótar stálu upplýsingum frá notendum PlayStation Tölvurisinn Sony hefur varað viðskiptavini sína við því að tölvuþrjótar gætu hafa náð í viðkvæmar upplýsingar um þá sem nota PlayStation leikjatölvuna til þess að tengjast Netinu og spila við aðra tölvuleikjaáhugamenn. 26.4.2011 22:30
Tilnefndir til tveggja tölvuleikjaverðlauna "Þetta gerir okkur graðari í að gera enn betur,“ segir Viggó Ingimar Jónasson, einn af stofnendum tölvuleikjafyrirtækisins Fancy Pants Global. Tölvuleikurinn Maximus Musicus hefur verið tilnefndur til tveggja verðlauna á norrænu leikjahátíðinni Nordic Game, sem fer fram í Svíþjóð í maí. Fancy Pants Global framleiðir leikinn, sem er fyrir iPhone-síma, iPad-spjaldtölvur og iPod-tónlistarspilara. „Við erum rétt búnir að starfa í tvö ár. Þetta er fyrsti leikurinn sem við gefum út og því mikill heiður að fá þessa tilnefningu," segir Viggó. 26.4.2011 07:00