Fleiri fréttir

Langflestir vilja kaupmála við giftingu

Það er fátt eins órómantískt eins og að ræða möguleg endalok sambands við giftingu. Kaupmáli, þessi samningur sem þú þarft kannski að gera en vilt alls ekki hugsa um. 

„Maður rekst ekki jafn mikið á sæta stráka“

Hún vill kaffið sitt svart og sykurlaust, eggin sín hleypt og segist vera ógeðslega góð í því að bakka í stæði. Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir er Einhleypa vikunnar. 

„Besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum“

„Annaðhvort þurfa báðir aðilar að fá sér mat sem inniheldur hvítlauk eða hvorugur. Þetta er besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum,“ segir Jakob Einar Jakobsson, veitingamaður, framkvæmdarstjóri og einn eiganda Jómfrúarinnar.

Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu

„Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál.

„Kannski það sé ástæða þess að ég er ein?“

„Þegar neistinn kviknar þá bara kemur það í ljós,“ segir tónlistarkonan og poppgyðjan Þórunn Antonía Magnúsdóttir. Þórunn var á dögunum valin ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins á vefnum mbl.is.

Gréta Karen leitar að íbúð og kærasta

„Ég er aðallega að leita eftir svona Ryan Gosling í Notebook ást, ef það er ekki þannig þá má bara gleyma því,“ segir tónlistarkonan Gréta Karen Grétarsdóttir í viðtali við Makamál. 

Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu?

„Þar sem vínið fer inn, sleppur skynsemin út,“ sagði maðurinn. Það er misjafnt hvað fólk skilgreinir sem áfengisvandamál. Það sem einhverjum finnst jafvel lítil drykkja finnst öðrum vera óhóf.

Hefur þú íhugað að opna sambandið?

Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu? 

Hefur þú íhugað að opna sambandið?

Vegir ástarinnar og allt það. Er hið hefbundna sambandsform á undanhaldi í nútímasamfélagi? Er hægt að vera í ástarsambandi við fleiri en eina manneskju í einu? 

Sjá næstu 50 fréttir