Fleiri fréttir

Dune: Eyðimerkurganga mömmustráks. Fyrri hluti.

Kvikmyndaútgáfa Denis Villeneuve af Dune hefur nú loks ratað á hvíta tjaldið, tæpu ári eftir að hún átti að koma út. Hér er engu til sparað og útkoman í takti við það. Stórglæsileg.

Malignant: Skemmtilega bilaður hrollur

Malignant er nýjasta kvikmynd hins stórtæka hrollvekjumeistara James Wan. Líkt og hann segir í viðtölum langaði hann til að gera eitthvað óvænt og tekst það sannarlega

„Hún er ógeðslega spennandi“

Marvel-liðið er í heimsreisu, hefur nú þegar farið til Afríku (Black Panther) og er nú statt í Asíu. Shang-Chi and the Legend of the Ten Rings heitir myndin og krakkarnir eru yfir sig hrifnir. 

Betri leikstjóri þýðir betri Suicide Squad

Kvikmyndin Suicide Squad kom út fyrir 5 árum síðan og er almennt talin mjög slöpp. Hún græddi hins vegar töluvert af peningum, því sáu DC og Warner Bros. að markaður er fyrir þessar andhetjur og hentu í framhaldsmynd.

Sjá næstu 50 fréttir