Fleiri fréttir

Innlit á heimili Tan úr Queer Eye

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Sjáðu minningar­tón­leika Avicii

Sænski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Avicii, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl 2018 aðeins 28 ára að aldri.

Tíu skrýtnustu villur heims

Víðsvegar í heiminum eru til dýrar og fallegar villur sem moldríkt fólk hefur byggt í gegnum árin.

Heiðar Logi og Ástrós nýtt par

Heiðar Logi Elíasson, einn þekktasti brimbrettakappi landsins, og dansarinn Ástrós Traustadóttir eru nýjasta stjörnuparið.

Drónamyndband yfir Reykjavík á gamlárskvöld

Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld fara Íslendingar jafnan út í skjóta upp flugeldum og vekur það sérstaka athygli hjá ferðamönnum sem jafnan hafa aldrei áður séð annað eins.

Atvik #ársins í skemmtilegum Twitter-annál

Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Á Twitter er að finna skemmtilegan annál þar sem árið er gert upp með óhefðbundnum hætti.

Lygileg saga frá Steinda

Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna.

„Hér hefur mér verið tekið með opnum örmum“

Elma Stefanía Ágústsdóttir hefur þurft að kljást við margar áskoranir í starfi sínu hjá hinu virta Burgtheater í Vín. Hún flutti ásamt eiginmanni og börnum til Þýskalands árið 2018.

Stjörnulífið: Jólakort hinna frægu

Í Stjörnulífinu að þessu sinni er farið yfir jólakortin sem þekktir Íslendingar sendu frá sér á Instagram og jólakveðjurnar frá þeim.

Sjá næstu 50 fréttir