Fleiri fréttir

Blindir geta nú fengið lánaða sjón

Í þætti gærkvöldsins af Íslandi í dag var farið yfir smáforrit eða app sem ber heitið Be My Eyes. Appið byggir á því að blindir eða sjónskertir fái sjónræna aðstoð, geta hringt í sjálfboðaliða í gegnum appið og fengið lánaða sjón þegar þess þarf.

Einhleypan: „Hver elskar ekki smá athygli?“

„Ég finn engan mun á því að vera single núna og fyrir Covid. Ég hef ekkert farið á stefnumót í marga, marga mánuði svo að ég er frekar rólegur í þessu,“ segir Halldór Ingi Skarphéðinsson í viðtali við Makamál.

Útvarpsleikritið „Kvartar í kommentakerfum“

Í Harmageddon á X-977 í morgun fór Frosti Logason yfir athugasemdir sem skrifaðar voru við fréttir um Kastljósviðtal Einars Þorsteinssonar við Má Kristjánsson, formann farsóttanefndar Landspítalans.

„Erfiðustu sambandsslit sem ég hef farið í gegnum“

Klara Elias eða Klara Ósk Elíasdóttir gaf á miðnætti út sína aðra smáskífu sem ber nafnið Champagne. Lagið Champagne samdi Klara með Ölmu Guðmundsdóttur og danska pródúsentinum David „Dehiro“ Morup sem sá einnig um að útsetja.

Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir

Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi.

Skrautlegt kynlífsatriði Danna og Fríðu

Þættirnir Eurogarðurinn hafa slegið í gegn undanfarna mánuði á Stöð 2. Þar er fjallað um hóp af starfsmönnum skemmtigarðsins og ævintýri þeirra.

Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn

„Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar.“

Níu hugmyndir að rómantískum stefnumótum heima

Að gera sér dagamun er eitthvað sem við flest þráum þessa dagana, sérstaklega núna í skammdeginu. Ef einhvern tíma er þörf á því að hugsa út fyrir boxið varðandi afþreyingu og stefnumót, þá er það einmitt núna.

Móðurmál: Ófrísk, einhleyp og óhrædd

„Ég og barnsfaðir minn hættum saman í sumar svo að það hefur verið mjög krefjandi að fara í gegnum það ferli ólétt í miðjum heimsfaraldri,“ segir Stefanía Svavarsdóttir söngkona í viðtali við Makamál.

„Ótrúlega þakklát fyrir að geta lagt mitt af mörkum“

Hjúkrunarfræðineminn Hildur Marín Ævarsdóttir starfar á lungnadeild Landspítalans, sem nú hefur í annað skipti á árinu verið breytt í Covid deild. Hún fær nuddsár eftir grímurnar, en er þakklát fyrir samheldnina á Landspítalanum. 

„Þetta var eitthvað sem ég þurfti að gera“

Bergsveinn Ólafsson var knattspyrnumaður og sálfræðinemi þegar hann tók meðvitaða ákvörðun að breyta venjum og taka upp nýjar. Í dag er hann hættur í fótbolta og hefur hann helgað lífi sínu að hjálpa öðrum.

Ein af þessum týpum sem heldur að hún geti allt

Matarbloggarinn Berglind Hreiðarsdóttir sendi frá sér bókina Saumaklúbburinn fyrir jólin og má þar finna bæði uppskriftir frá henni og tíu bestu vinkonum hennar líka. Berglind kom sjálfri sér á óvart og sá sjálf um umbrot, hönnun og útgáfu.

Hættu saman eftir átta ára samband

Leikaraparið Olivia Wilde og Jason Sudeikis slitu samvistir fyrr á árinu eftir átta ára samband. Parið byrjaði saman árið 2011, trúlofaði sig ári seinna og eiga þau tvö börn saman.

Sögu­efnið gott því að ham­farirnar eru mögu­legar

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og fréttamaður, hefur mikinn áhuga á hamförum. Og hamfarirnar rekur hún svo sannarlega, eins vísindalegar og raunverulegar og henni var framast unnt, í nýútkominni skáldsögu sinni.

Mikill áhugi á swing-senunni

Í kjölfar umfjöllunar um makaskipti voru lesendur Vísis spurðir hvort þeir hefðu áhuga á swing-senunni í Spurningu vikunnar. 

Aldrei séð Ara Eldjárn og Sóla grínast jafn lítið

Átta liða úrslit þáttanna Kviss halda áfram annað kvöld á Stöð 2 þegar Þróttur og KR mætast. Sólrún Diego og Sólmundur Hólm keppa fyrir hönd Þróttar og Ari Eldjárn og Hrefna Sætran fyrir hönd KR.

Sjá næstu 50 fréttir