Fleiri fréttir Draumabyrjun Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum Bandaríkin er með 4-0 forystu í Ryder-bikarnum eftir sigur í öllum leikjunum í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi. 30.9.2016 18:46 Stenson og Rose hefja leik fyrir Evrópu eins og síðast Þessir mætast í fjórmenningi þegar Ryder-bikarinn hefst í hádeginu í dag. 30.9.2016 08:00 Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali | Myndband Stuðningsmaður Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflaði Henrik Stenson og setti svo púttið hans niður. 29.9.2016 19:23 Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29.9.2016 13:00 Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. 29.9.2016 10:30 Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29.9.2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28.9.2016 11:30 Kóngsins minnst á Twitter Kylfingurinn Arnold Palmer lést í gær, 87 ára að aldri. 26.9.2016 15:15 McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta. 26.9.2016 07:45 Arnold Palmer látinn Golfgoðsögnin og einn vinsælasti kylfingur allra tíma er fallinn frá. 26.9.2016 00:45 Ólafía missti flugið undir lokin en komst í gegnum niðurskurðinn Kláraði annan hringinn í Andalúsíu á einum yfir og heldur áfram keppni um helgina. 23.9.2016 16:52 Ólafía Þórunn fór ágætlega af stað Er á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta keppnisdag á mót á Spáni, sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 22.9.2016 12:57 Kristján og Ragnhildur hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. 18.9.2016 21:47 Dustin með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn Dustin Johnson fylgdi eftir frábærum öðrum hring og leiðir með þremur höggum fyrir lokahringinn á BMW-meistaramótinu í golfi sem fer fram í Bandaríkjunum. 11.9.2016 12:30 Bætti vallarmetið og blandaði sér í toppbaráttuna Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson setti nýtt vallarmet á öðrum leikdegi BMW-meistaramótsins í golfi í gær en hann deilir forskotinu með samlanda sínum Robert Castro. 10.9.2016 11:15 Birgir Leifur hætti keppni vegna veikinda Birgir Leifur Hafþórsson varð að draga sig úr keppni á Volapa-mótinu í Írlandi sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. 9.9.2016 09:00 Ekki góð byrjun hjá Ólafíu Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á SIPS Handa Ladies European Masters í Þýskalandi. 8.9.2016 13:46 Styttist í endurkomu Tiger Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast. 8.9.2016 11:00 Kveikti bál með golfsveiflunni Rosalegasta golfsveifla sögunnar var tekin í Kaliforníu um daginn. Hún endaði sem skógareldur. 7.9.2016 23:15 Fyrsti titill Rory í 16 mánuði Þungu fargi var létt af Rory McIlroy í gær er hann vann loksins mót á PGA-mótaröðinni. 6.9.2016 10:00 Berglind og Tumi fögnuðu sigri í Eyjum Tumi Hrafn Kúld úr GA og Berglind Björnsdóttir úr GR unnu Nýherjamótið á Eimskipsmótaröðinni í dag. 4.9.2016 16:35 Ég var óvenjulega afslöppuð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum. 3.9.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Draumabyrjun Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum Bandaríkin er með 4-0 forystu í Ryder-bikarnum eftir sigur í öllum leikjunum í fjórmenningi á fyrsta keppnisdegi. 30.9.2016 18:46
Stenson og Rose hefja leik fyrir Evrópu eins og síðast Þessir mætast í fjórmenningi þegar Ryder-bikarinn hefst í hádeginu í dag. 30.9.2016 08:00
Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali | Myndband Stuðningsmaður Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflaði Henrik Stenson og setti svo púttið hans niður. 29.9.2016 19:23
Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29.9.2016 13:00
Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. 29.9.2016 10:30
Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29.9.2016 06:00
Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28.9.2016 11:30
McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta. 26.9.2016 07:45
Arnold Palmer látinn Golfgoðsögnin og einn vinsælasti kylfingur allra tíma er fallinn frá. 26.9.2016 00:45
Ólafía missti flugið undir lokin en komst í gegnum niðurskurðinn Kláraði annan hringinn í Andalúsíu á einum yfir og heldur áfram keppni um helgina. 23.9.2016 16:52
Ólafía Þórunn fór ágætlega af stað Er á tveimur höggum yfir pari eftir fyrsta keppnisdag á mót á Spáni, sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 22.9.2016 12:57
Kristján og Ragnhildur hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. 18.9.2016 21:47
Dustin með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn Dustin Johnson fylgdi eftir frábærum öðrum hring og leiðir með þremur höggum fyrir lokahringinn á BMW-meistaramótinu í golfi sem fer fram í Bandaríkjunum. 11.9.2016 12:30
Bætti vallarmetið og blandaði sér í toppbaráttuna Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson setti nýtt vallarmet á öðrum leikdegi BMW-meistaramótsins í golfi í gær en hann deilir forskotinu með samlanda sínum Robert Castro. 10.9.2016 11:15
Birgir Leifur hætti keppni vegna veikinda Birgir Leifur Hafþórsson varð að draga sig úr keppni á Volapa-mótinu í Írlandi sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. 9.9.2016 09:00
Ekki góð byrjun hjá Ólafíu Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á SIPS Handa Ladies European Masters í Þýskalandi. 8.9.2016 13:46
Styttist í endurkomu Tiger Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast. 8.9.2016 11:00
Kveikti bál með golfsveiflunni Rosalegasta golfsveifla sögunnar var tekin í Kaliforníu um daginn. Hún endaði sem skógareldur. 7.9.2016 23:15
Fyrsti titill Rory í 16 mánuði Þungu fargi var létt af Rory McIlroy í gær er hann vann loksins mót á PGA-mótaröðinni. 6.9.2016 10:00
Berglind og Tumi fögnuðu sigri í Eyjum Tumi Hrafn Kúld úr GA og Berglind Björnsdóttir úr GR unnu Nýherjamótið á Eimskipsmótaröðinni í dag. 4.9.2016 16:35
Ég var óvenjulega afslöppuð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum. 3.9.2016 06:00