Fleiri fréttir

Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett

Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum.

Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum

Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli.

Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum

Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia.

McIlroy sýndi styrk sinn í bráðabana

Rory McIlroy varð hlutskarpastur á Tour Championship mótinu í gær. Þetta var lokamótið á PGA-mótaröðinni en leikið var á East Lake Golf Club í Atlanta.

Arnold Palmer látinn

Golfgoðsögnin og einn vinsælasti kylfingur allra tíma er fallinn frá.

Kristján og Ragnhildur hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu

Kristján Þór Einarsson, GM, og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, hrósuðu sigri á Honda Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Þetta er annað mót tímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi.

Ekki góð byrjun hjá Ólafíu

Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á SIPS Handa Ladies European Masters í Þýskalandi.

Styttist í endurkomu Tiger

Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast.

Ég var óvenjulega afslöppuð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum.

Sjá næstu 50 fréttir