Fleiri fréttir Ryder-lið Evrópu klárt 30.8.2016 22:36 Ólafía fór auðveldlega áfram Komin á annað stig úrtökumótaraðarinnar fyrir stærstu mótaröð heims í golfi kvenna, LPGA. 29.8.2016 10:00 Birgir Leifur hafnaði í 29. sæti Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hafnaði í 29. sæti á Bridgestone Challenge mótinu og lék hann lokahringinn á 74 höggum. 28.8.2016 18:44 Ólafía að spila frábært golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 28.8.2016 16:24 Birgir Leifur í góðum málum Birgir Leifur Hafþórsson er í fínum málum fyrir lokahringinn á Áskorendamótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð í Evrópu í karlaflokki. 28.8.2016 16:08 Úlfar hættir sem landsliðsþjálfari í lok ársins Úlfar Jónsson lætur af störfum sem landsliðsþjálfari í golfi í lok ársins. 24.8.2016 09:14 Axel og Ragnhildur stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni Axel Bóasson, GK, og Saga Traustadóttir, GR, stóðu uppi sem sigurvegarar á Securitas-mótinu sem er hluti af Eimskiptsmótaröðinni, en leikið var í Grafarholti. 21.8.2016 18:37 Axel leiðir í karlaflokki | Nína og Saga jafnar kvennamegin Axel Bóasson, úr GK, er með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Spilað er í Grafarholti. 20.8.2016 19:15 Inbee Park tók gullið í golfi Inbee Park stóð uppi sem sigurvegari í golfi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en fjórði hringurinn var leikinn í dag. 20.8.2016 19:15 Lokahringurinn byrjar fyrr en áætlað var Úrslitin ráðast í golfi kvenna á Ólympíuleikunum en keppnin er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. 20.8.2016 10:42 Allenby handtekinn fyrir ölvunarlæti Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliðna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum þar sem hann var með læti og almenn leiðindi. 15.8.2016 11:30 Rose hafði betur gegn Stenson og tók gullið í Ríó Justin Rose stóð uppi sem sigurvegarinn á Ólympíuleikunum í golfi en þetta var aðeins í þriðja skiptið sem keppt er á Ólympíuleikunum í golfi. Rose hafði betur gegn sænska kylfingnum Henrik Stenson á lokaholunni. 14.8.2016 19:30 Ég þekki hvert strá á vellinum Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 20. sinn á Nesvellinum í gær. Oddur hefur lítið spilað undanfarin tvö ár en hrósaði sigri í frumraun sinni á mótinu. 2.8.2016 06:00 Oddur Óli vann Einvígið á Nesinu Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Að venju var tíu af okkar bestu kylfingum var boðið til leiks. 1.8.2016 18:02 Allir unnu í fyrsta sinn Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu, síðasta risamóti ársins, sem lauk í gær. 1.8.2016 17:45 Upp um 33 sæti á heimslistanum Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker kom, sá og sigraði á PGA meistaramótinu í golfi um helgina. 1.8.2016 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ólafía fór auðveldlega áfram Komin á annað stig úrtökumótaraðarinnar fyrir stærstu mótaröð heims í golfi kvenna, LPGA. 29.8.2016 10:00
Birgir Leifur hafnaði í 29. sæti Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson hafnaði í 29. sæti á Bridgestone Challenge mótinu og lék hann lokahringinn á 74 höggum. 28.8.2016 18:44
Ólafía að spila frábært golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, og Valdís Þóra Jónsdóttir, Leyni, taka nú þátt á úrtökumóti fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. 28.8.2016 16:24
Birgir Leifur í góðum málum Birgir Leifur Hafþórsson er í fínum málum fyrir lokahringinn á Áskorendamótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð í Evrópu í karlaflokki. 28.8.2016 16:08
Úlfar hættir sem landsliðsþjálfari í lok ársins Úlfar Jónsson lætur af störfum sem landsliðsþjálfari í golfi í lok ársins. 24.8.2016 09:14
Axel og Ragnhildur stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni Axel Bóasson, GK, og Saga Traustadóttir, GR, stóðu uppi sem sigurvegarar á Securitas-mótinu sem er hluti af Eimskiptsmótaröðinni, en leikið var í Grafarholti. 21.8.2016 18:37
Axel leiðir í karlaflokki | Nína og Saga jafnar kvennamegin Axel Bóasson, úr GK, er með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn á Securitas-mótinu, en mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. Spilað er í Grafarholti. 20.8.2016 19:15
Inbee Park tók gullið í golfi Inbee Park stóð uppi sem sigurvegari í golfi kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en fjórði hringurinn var leikinn í dag. 20.8.2016 19:15
Lokahringurinn byrjar fyrr en áætlað var Úrslitin ráðast í golfi kvenna á Ólympíuleikunum en keppnin er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. 20.8.2016 10:42
Allenby handtekinn fyrir ölvunarlæti Ástralski kylfingurinn Robert Allenby var handtekinn um nýliðna helgi fyrir utan spilavíti í Bandaríkjunum þar sem hann var með læti og almenn leiðindi. 15.8.2016 11:30
Rose hafði betur gegn Stenson og tók gullið í Ríó Justin Rose stóð uppi sem sigurvegarinn á Ólympíuleikunum í golfi en þetta var aðeins í þriðja skiptið sem keppt er á Ólympíuleikunum í golfi. Rose hafði betur gegn sænska kylfingnum Henrik Stenson á lokaholunni. 14.8.2016 19:30
Ég þekki hvert strá á vellinum Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 20. sinn á Nesvellinum í gær. Oddur hefur lítið spilað undanfarin tvö ár en hrósaði sigri í frumraun sinni á mótinu. 2.8.2016 06:00
Oddur Óli vann Einvígið á Nesinu Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Að venju var tíu af okkar bestu kylfingum var boðið til leiks. 1.8.2016 18:02
Allir unnu í fyrsta sinn Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu, síðasta risamóti ársins, sem lauk í gær. 1.8.2016 17:45
Upp um 33 sæti á heimslistanum Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker kom, sá og sigraði á PGA meistaramótinu í golfi um helgina. 1.8.2016 12:30