Fleiri fréttir

„Líkt og einræði í Norður-Kóreu“

Margeir Vilhjálmsson, sem tapaði nýverið fyrir Hauki Erni Birgissyni í formannskjöri GSÍ, hefur lagt fram kæru vegna niðurstöðu kosningarinnar.

Haukur Örn nýr forseti GSÍ

Haukur Örn Birgisson var á laugardag kjörinn forseti Golfsambands Íslands. Golfþing GSÍ fór fram um helgina.

McIlroy á erfitt val fyrir höndum

Kylfingarnir Rory McIlroy og Graeme McDowell segjast vera í vanda staddir þegar kemur að því að velja landslið til að keppa fyrir. Þeir vilja helst að alþjóða Ólympíunefndin velji fyrir þá.

Woods: 2014 verður frábært ár fyrir mig

Kylfingurinn Tiger Woods er bjartsýnn á gott gengi árið 2014 en þessi magnaði Bandaríkjamaður á enn eftir að ná í sinn 15. risatitil á ferlinum en hingað til hefur hann náð í 14.

Tiger í stuði í Tyrklandi

Besti kylfingur heims, Tiger Woods, er staddur í Tyrklandi þessa dagana þar sem hann tekur þátt í opna tyrkneska mótinu.

Birgi dreymir um að komast á PGA-mótaröðina

Birgir Leifur var ekki langt frá því að tryggja sig á þriðja stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina en féll úr leik á minnsta mun. Kylfingurinn heldur nú til Bandaríkjanna á annað úrtökumót og þar eru möguleikarnir töluverðir.

Birgir Leifur höggi frá því að komast áfram

Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki áfram á af öðru stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina á Tarragona á Spáni í dag en hann var aðeins einu höggi frá því að komast áfram.

Sjá næstu 50 fréttir