Fleiri fréttir McIlroy sjóðheitur á HSBC-mótinu í Kína Rory McIlroy er efstur á HSBC-mótinu í golfi sem fram fer þessa dagana í Sjanghæ í Kína en Norður-Írinn fór fyrsta hringinn á tveim höggum undir pari eða á 65 höggum. 31.10.2013 23:00 Birgir Leifur komst áfram eftir flottan lokahring Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst áfram í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina sem lauk í dag í Georgíu. 25.10.2013 21:26 Járnin að gera Birgi Leifi erfitt fyrir Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er í 46.-52. sæti að loknum tveimur hringjum á úrtökumóti fyrir Web.com mótaröðina. 24.10.2013 13:30 Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á 71 höggi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hóf í gær keppni á úrtökumóti á fyrsta stigi fyrir bandarísku Web.com mótaröðina. 23.10.2013 01:11 McIlroy er að spila vel í Kóreu Norður-Írinn Rory McIlroy virðist vera að vakna til lífsins á nýjan leik en hann er að spila vel á opna kóreska mótinu. 18.10.2013 14:30 Mitt versta ár Fyrir um ári síðan var Rory McIlroy heitasti kylfingur heims. Lék einstakt golf, gerði risasamning við Nike og átti að vera óstöðvandi. Þá fór allt að ganga á afturfótunum. 16.10.2013 15:45 Walker þurfti 188 mót til að vinna Jimmy Walker sigraði á Frys.com Open mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni í Kaliforníu. 14.10.2013 13:21 Loksins sigur á ný hjá Lynn Englendingurinn David Lynn fór með sigur af hólmi á Pourtugal Masters mótinu sem lauk á Evrópumótaröðinni í golfi í gær í Portúgal. 14.10.2013 12:56 Björgvin snýr aftur til starfa hjá Keili Björgvin Sigurbergsson hefur verið ráðinn í stöðu yfirgolfkennara og íþróttastjóra Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. 10.10.2013 07:00 Guðmundur Ágúst annar í sterku háskólamóti Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði góðum árangri og varð annar í Wolfpack Intercollegiate háskólamótinu sem lauk í gær í Norður-Karólínu. 9.10.2013 07:00 Loksins sigur hjá meginlandinu í Seve-bikarnum Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. 7.10.2013 07:30 Tiger tryggði Bandaríkjamönnum sigur í Forsetabikarnum Besti kylfingur heims, Tiger Woods, tryggði Bandaríkjamönnum sigur í Forsetabikanum sem lauk í gær á Muirfield Village vellinum í Ohio, Bandaríkjunum. 7.10.2013 07:00 Bandaríkin með fimm vinninga forystu í Forsetabikarnum Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. 6.10.2013 10:30 Ólafur Björn: Það er mjög erfitt að kyngja þessu Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var aðeins tveimur höggum frá því að komast í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrri Evrópumótaröðina í golfi. Lokahringurinn í Frakklandi var leikinn í dag. 4.10.2013 19:02 Jafnræði á með liðunum í Forsetabikarnum Forsetabikarinn í golfi fer fram þessa daganna á Muirfield vellinum í Bandaríkjunum. Þar eigast við úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðlegt úrvalslið. 4.10.2013 09:45 Ólafur Björn á góðan möguleika Ólafur Björn Loftsson lék þriðja hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á 72 höggum eða á einu höggi yfir pari. Hann deilir 20. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. 3.10.2013 20:32 Sjá næstu 50 fréttir
McIlroy sjóðheitur á HSBC-mótinu í Kína Rory McIlroy er efstur á HSBC-mótinu í golfi sem fram fer þessa dagana í Sjanghæ í Kína en Norður-Írinn fór fyrsta hringinn á tveim höggum undir pari eða á 65 höggum. 31.10.2013 23:00
Birgir Leifur komst áfram eftir flottan lokahring Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG komst áfram í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrir Web.com mótaröðina sem lauk í dag í Georgíu. 25.10.2013 21:26
Járnin að gera Birgi Leifi erfitt fyrir Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, er í 46.-52. sæti að loknum tveimur hringjum á úrtökumóti fyrir Web.com mótaröðina. 24.10.2013 13:30
Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á 71 höggi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hóf í gær keppni á úrtökumóti á fyrsta stigi fyrir bandarísku Web.com mótaröðina. 23.10.2013 01:11
McIlroy er að spila vel í Kóreu Norður-Írinn Rory McIlroy virðist vera að vakna til lífsins á nýjan leik en hann er að spila vel á opna kóreska mótinu. 18.10.2013 14:30
Mitt versta ár Fyrir um ári síðan var Rory McIlroy heitasti kylfingur heims. Lék einstakt golf, gerði risasamning við Nike og átti að vera óstöðvandi. Þá fór allt að ganga á afturfótunum. 16.10.2013 15:45
Walker þurfti 188 mót til að vinna Jimmy Walker sigraði á Frys.com Open mótinu sem lauk í gær á PGA-mótaröðinni í Kaliforníu. 14.10.2013 13:21
Loksins sigur á ný hjá Lynn Englendingurinn David Lynn fór með sigur af hólmi á Pourtugal Masters mótinu sem lauk á Evrópumótaröðinni í golfi í gær í Portúgal. 14.10.2013 12:56
Björgvin snýr aftur til starfa hjá Keili Björgvin Sigurbergsson hefur verið ráðinn í stöðu yfirgolfkennara og íþróttastjóra Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. 10.10.2013 07:00
Guðmundur Ágúst annar í sterku háskólamóti Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði góðum árangri og varð annar í Wolfpack Intercollegiate háskólamótinu sem lauk í gær í Norður-Karólínu. 9.10.2013 07:00
Loksins sigur hjá meginlandinu í Seve-bikarnum Meginland Evrópu hafði betur gegn Bretlandseyjum í Seve-bikarnum sem fram fór í Frakklandi um helgina. 7.10.2013 07:30
Tiger tryggði Bandaríkjamönnum sigur í Forsetabikarnum Besti kylfingur heims, Tiger Woods, tryggði Bandaríkjamönnum sigur í Forsetabikanum sem lauk í gær á Muirfield Village vellinum í Ohio, Bandaríkjunum. 7.10.2013 07:00
Bandaríkin með fimm vinninga forystu í Forsetabikarnum Bandaríkin eru með 11 og hálfan vinning gegn 6 og hálfum fyrir síðasta dag Forsetabikarsins í golfi sem leikinn er á Muirfield golfvellinum í Dublin Ohio. 6.10.2013 10:30
Ólafur Björn: Það er mjög erfitt að kyngja þessu Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var aðeins tveimur höggum frá því að komast í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrri Evrópumótaröðina í golfi. Lokahringurinn í Frakklandi var leikinn í dag. 4.10.2013 19:02
Jafnræði á með liðunum í Forsetabikarnum Forsetabikarinn í golfi fer fram þessa daganna á Muirfield vellinum í Bandaríkjunum. Þar eigast við úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðlegt úrvalslið. 4.10.2013 09:45
Ólafur Björn á góðan möguleika Ólafur Björn Loftsson lék þriðja hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á 72 höggum eða á einu höggi yfir pari. Hann deilir 20. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum. 3.10.2013 20:32