Fleiri fréttir

McIlroy sjóðheitur á HSBC-mótinu í Kína

Rory McIlroy er efstur á HSBC-mótinu í golfi sem fram fer þessa dagana í Sjanghæ í Kína en Norður-Írinn fór fyrsta hringinn á tveim höggum undir pari eða á 65 höggum.

McIlroy er að spila vel í Kóreu

Norður-Írinn Rory McIlroy virðist vera að vakna til lífsins á nýjan leik en hann er að spila vel á opna kóreska mótinu.

Mitt versta ár

Fyrir um ári síðan var Rory McIlroy heitasti kylfingur heims. Lék einstakt golf, gerði risasamning við Nike og átti að vera óstöðvandi. Þá fór allt að ganga á afturfótunum.

Loksins sigur á ný hjá Lynn

Englendingurinn David Lynn fór með sigur af hólmi á Pourtugal Masters mótinu sem lauk á Evrópumótaröðinni í golfi í gær í Portúgal.

Guðmundur Ágúst annar í sterku háskólamóti

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur náði góðum árangri og varð annar í Wolfpack Intercollegiate háskólamótinu sem lauk í gær í Norður-Karólínu.

Ólafur Björn: Það er mjög erfitt að kyngja þessu

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, var aðeins tveimur höggum frá því að komast í gegnum fyrsta stig úrtökumótsins fyrri Evrópumótaröðina í golfi. Lokahringurinn í Frakklandi var leikinn í dag.

Ólafur Björn á góðan möguleika

Ólafur Björn Loftsson lék þriðja hringinn á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í dag á 72 höggum eða á einu höggi yfir pari. Hann deilir 20. sæti ásamt fimm öðrum kylfingum.

Sjá næstu 50 fréttir