Fleiri fréttir Singh notaði hreindýrahornaspreyið ólöglega Hreindýrahornasprey er tískuorð dagsins í íþróttaheiminum. Margir íþróttamenn hafa notað þetta efni en nú hefur komið í ljós að það inniheldur ólögleg efni. 31.1.2013 20:00 Ólafur keppir á móti í Flórída | Fékk örn Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, er í ellefta sæti á móti sem fer fram í Orlando í Flórída. 31.1.2013 09:57 Ping semur við Michael Phelps Ólympíugoðsögnin Michael Phelps eyðir öllum sínum tíma á golfvellinum eftir að hafa hent sundskýlunni upp í hillu eftir ótrúlegan feril sem verður seint toppaður. Phelps hefur unnið flest Ólympíuverðlaun allra í sögunni, 22, og einnig flest Ólympíugull, 18. 30.1.2013 17:30 Tiger fagnaði sigri á Torrey Pines Tiger Woods vann sitt 75. PGA-mót á ferlinum í gærkvöldi er hann fagnaði sigri á Farrmers Insurance-mótinu á Torrey Pines-vellinum. 29.1.2013 09:15 Tiger skrefi nær 75. sigrinum á PGA mótaröðinni Tiger Woods er í vænlegri stöðu fyrir lokadaginn á PGA golfmóti sem fram fer á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu. Woods var sex höggum á undan næsta manni þegar keppni var frestað í gær vegna myrkurs en Woods á eftir að leika 11 holur. Woods hefur sigrað á 74 PGA mótum á ferlinum og er hann næst sigursælasti kylfingur allra tíma á mótaröðinni. Sam Snead á metið, en hann sigraði alls á 82 PGA mótum á ferlinum. 28.1.2013 10:45 Flottasti bakgarður heims | Myndband Langar þig að spila Augusta, St. Andrews, Sawgrass og Pebble Beach-golfvellina á einum og sama stað? Þá þarft þú að heimsækja Dave Pelz, fyrrum starfsmann Nasa og núverandi golfkennara. Hann hefur kennt mönnum eins og Phil Mickelson, Vijay Singh, Payne Stewart og Lee Janzen. 24.1.2013 23:30 Tiger og Rory báðir úr leik Nike-kylfingarnir Tiger Woods og Rory McIlroy áttu að eiga sviðið á Abu Dhabi-meistaramótinu í kjölfar þess að Rory skrifaði undir samning við Nike og fyrirtækið setti svo í loftið rándýra auglýsingu með þessum þekktustu kylfingum heims. 18.1.2013 14:40 Rory ískaldur með Nike-kylfurnar Nike-félagarnir Tiger Woods og Rory McIlroy fóru ekki vel af stað með Nike-kylfurnar sínar á fyrsta degi Abu Dhabi-meistaramótsins. 17.1.2013 15:45 McGinley útnefndur fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Evrópumenn eru búnir að finna næsta fyrirliða Ryder-liðsins í golfi. Það var Írinn Paul McGinley sem hreppti hnossið og hann því stýra evrópska liðinu í Ryder-keppninni á næsta ári. 16.1.2013 09:15 Tiger og Rory fara á kostum í nýrri Nike-auglýsingu Nike tilkynnti í gær að það væri búið að gera risasamning við kylfinginn Rory McIlroy sem gerir hann að einum launahæsta íþróttamanni heims. 15.1.2013 23:30 Poulter í leit að lokapúslinu Kylfingurinn Ian Poulter vonast til þess að geta fylgt eftir góðri frammistöðu á golfvellinum á nýliðnu ári með eina bikarnum sem vantar í safnið. Englendingurinn hefur aldrei unnið sigur á risamóti í íþróttinni. 3.1.2013 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Singh notaði hreindýrahornaspreyið ólöglega Hreindýrahornasprey er tískuorð dagsins í íþróttaheiminum. Margir íþróttamenn hafa notað þetta efni en nú hefur komið í ljós að það inniheldur ólögleg efni. 31.1.2013 20:00
Ólafur keppir á móti í Flórída | Fékk örn Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, er í ellefta sæti á móti sem fer fram í Orlando í Flórída. 31.1.2013 09:57
Ping semur við Michael Phelps Ólympíugoðsögnin Michael Phelps eyðir öllum sínum tíma á golfvellinum eftir að hafa hent sundskýlunni upp í hillu eftir ótrúlegan feril sem verður seint toppaður. Phelps hefur unnið flest Ólympíuverðlaun allra í sögunni, 22, og einnig flest Ólympíugull, 18. 30.1.2013 17:30
Tiger fagnaði sigri á Torrey Pines Tiger Woods vann sitt 75. PGA-mót á ferlinum í gærkvöldi er hann fagnaði sigri á Farrmers Insurance-mótinu á Torrey Pines-vellinum. 29.1.2013 09:15
Tiger skrefi nær 75. sigrinum á PGA mótaröðinni Tiger Woods er í vænlegri stöðu fyrir lokadaginn á PGA golfmóti sem fram fer á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu. Woods var sex höggum á undan næsta manni þegar keppni var frestað í gær vegna myrkurs en Woods á eftir að leika 11 holur. Woods hefur sigrað á 74 PGA mótum á ferlinum og er hann næst sigursælasti kylfingur allra tíma á mótaröðinni. Sam Snead á metið, en hann sigraði alls á 82 PGA mótum á ferlinum. 28.1.2013 10:45
Flottasti bakgarður heims | Myndband Langar þig að spila Augusta, St. Andrews, Sawgrass og Pebble Beach-golfvellina á einum og sama stað? Þá þarft þú að heimsækja Dave Pelz, fyrrum starfsmann Nasa og núverandi golfkennara. Hann hefur kennt mönnum eins og Phil Mickelson, Vijay Singh, Payne Stewart og Lee Janzen. 24.1.2013 23:30
Tiger og Rory báðir úr leik Nike-kylfingarnir Tiger Woods og Rory McIlroy áttu að eiga sviðið á Abu Dhabi-meistaramótinu í kjölfar þess að Rory skrifaði undir samning við Nike og fyrirtækið setti svo í loftið rándýra auglýsingu með þessum þekktustu kylfingum heims. 18.1.2013 14:40
Rory ískaldur með Nike-kylfurnar Nike-félagarnir Tiger Woods og Rory McIlroy fóru ekki vel af stað með Nike-kylfurnar sínar á fyrsta degi Abu Dhabi-meistaramótsins. 17.1.2013 15:45
McGinley útnefndur fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Evrópumenn eru búnir að finna næsta fyrirliða Ryder-liðsins í golfi. Það var Írinn Paul McGinley sem hreppti hnossið og hann því stýra evrópska liðinu í Ryder-keppninni á næsta ári. 16.1.2013 09:15
Tiger og Rory fara á kostum í nýrri Nike-auglýsingu Nike tilkynnti í gær að það væri búið að gera risasamning við kylfinginn Rory McIlroy sem gerir hann að einum launahæsta íþróttamanni heims. 15.1.2013 23:30
Poulter í leit að lokapúslinu Kylfingurinn Ian Poulter vonast til þess að geta fylgt eftir góðri frammistöðu á golfvellinum á nýliðnu ári með eina bikarnum sem vantar í safnið. Englendingurinn hefur aldrei unnið sigur á risamóti í íþróttinni. 3.1.2013 19:15