Fleiri fréttir Óttast jarðsprengjur á golfvellinum Japanski kylfingurinn Ryo Ishikawa er nú hundeltur af öryggisvörðum eftir að dagblaði barst sprengjuhótun fyrir Casio mótið í golfi sem fram fer í Japan. 28.11.2008 11:01 Birgir Leifur komst ekki áfram Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegn um niðurskurðinn á meistaramótinu í Ástralíu. Hann lék annan hringinn á mótinu á 73 höggum eða einu höggi yfir pari og var því samtals á fjórum höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina. 28.11.2008 09:59 Birgir Leifur á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk í kvöld fyrsta hringnum á þremur höggum yfir pari og lék hann þar með á samtals 75 höggum. 27.11.2008 23:35 Birgir Leifur á tveimur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði aðeins að ljúka við 15 holur á fyrsta hringnum á meistaramótinu í Ástralíu í nótt. Fresta þurfti keppni um nokkra tíma vegna þrumuveðurs og því náðu Birgir og nokkrir aðrir kylfingar ekki að klára hringinn. 27.11.2008 10:36 Ballesteros af gjörgæslu Seve Ballesteros hefur verið tekinn af gjörgæsludeild sjúkrahússins í Madríd þar sem hann hefur verið í meðhöndlun síðan 14. október vegna heilaæxlis. 18.11.2008 20:45 Singh sigraði í Singapore Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. 16.11.2008 14:35 Ballesteros á hægum batavegi Spænska golfgoðsögnin Seve Ballesteros er nú á hægum batavegi að sögn talsmanns sjúkrahússins sem hann dvelur á í Madrid. 14.11.2008 15:02 Garcia í annað sæti heimslistans Spánverjinn Sergio Garcia er kominn í annað sæti heimslistans í golfi. Garcia vann HSBC mótið í Shanghai í morgun þegar hann bar sigurorð af Englendingnum Oliver Wilsen í bráðabana. 10.11.2008 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Óttast jarðsprengjur á golfvellinum Japanski kylfingurinn Ryo Ishikawa er nú hundeltur af öryggisvörðum eftir að dagblaði barst sprengjuhótun fyrir Casio mótið í golfi sem fram fer í Japan. 28.11.2008 11:01
Birgir Leifur komst ekki áfram Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegn um niðurskurðinn á meistaramótinu í Ástralíu. Hann lék annan hringinn á mótinu á 73 höggum eða einu höggi yfir pari og var því samtals á fjórum höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina. 28.11.2008 09:59
Birgir Leifur á þremur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson lauk í kvöld fyrsta hringnum á þremur höggum yfir pari og lék hann þar með á samtals 75 höggum. 27.11.2008 23:35
Birgir Leifur á tveimur yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði aðeins að ljúka við 15 holur á fyrsta hringnum á meistaramótinu í Ástralíu í nótt. Fresta þurfti keppni um nokkra tíma vegna þrumuveðurs og því náðu Birgir og nokkrir aðrir kylfingar ekki að klára hringinn. 27.11.2008 10:36
Ballesteros af gjörgæslu Seve Ballesteros hefur verið tekinn af gjörgæsludeild sjúkrahússins í Madríd þar sem hann hefur verið í meðhöndlun síðan 14. október vegna heilaæxlis. 18.11.2008 20:45
Singh sigraði í Singapore Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. 16.11.2008 14:35
Ballesteros á hægum batavegi Spænska golfgoðsögnin Seve Ballesteros er nú á hægum batavegi að sögn talsmanns sjúkrahússins sem hann dvelur á í Madrid. 14.11.2008 15:02
Garcia í annað sæti heimslistans Spánverjinn Sergio Garcia er kominn í annað sæti heimslistans í golfi. Garcia vann HSBC mótið í Shanghai í morgun þegar hann bar sigurorð af Englendingnum Oliver Wilsen í bráðabana. 10.11.2008 19:45