Fleiri fréttir

Óttast jarðsprengjur á golfvellinum

Japanski kylfingurinn Ryo Ishikawa er nú hundeltur af öryggisvörðum eftir að dagblaði barst sprengjuhótun fyrir Casio mótið í golfi sem fram fer í Japan.

Birgir Leifur komst ekki áfram

Birgir Leifur Hafþórsson komst ekki í gegn um niðurskurðinn á meistaramótinu í Ástralíu. Hann lék annan hringinn á mótinu á 73 höggum eða einu höggi yfir pari og var því samtals á fjórum höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina.

Birgir Leifur á þremur yfir pari

Birgir Leifur Hafþórsson lauk í kvöld fyrsta hringnum á þremur höggum yfir pari og lék hann þar með á samtals 75 höggum.

Birgir Leifur á tveimur yfir pari

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG náði aðeins að ljúka við 15 holur á fyrsta hringnum á meistaramótinu í Ástralíu í nótt. Fresta þurfti keppni um nokkra tíma vegna þrumuveðurs og því náðu Birgir og nokkrir aðrir kylfingar ekki að klára hringinn.

Ballesteros af gjörgæslu

Seve Ballesteros hefur verið tekinn af gjörgæsludeild sjúkrahússins í Madríd þar sem hann hefur verið í meðhöndlun síðan 14. október vegna heilaæxlis.

Singh sigraði í Singapore

Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur.

Ballesteros á hægum batavegi

Spænska golfgoðsögnin Seve Ballesteros er nú á hægum batavegi að sögn talsmanns sjúkrahússins sem hann dvelur á í Madrid.

Garcia í annað sæti heimslistans

Spánverjinn Sergio Garcia er kominn í annað sæti heimslistans í golfi. Garcia vann HSBC mótið í Shanghai í morgun þegar hann bar sigurorð af Englendingnum Oliver Wilsen í bráðabana.

Sjá næstu 50 fréttir