Fleiri fréttir

Ballesteros sýnir góð batamerki

Spánverjinn Seve Ballesteros er á ágætum batavegi eftir að hafa gengist undir þriðju aðgerðina á skömmum tíma á föstudag.

Aðgerðin heppnaðist vel

Seve Ballesteros gekkst undir þriðju aðgerðina vegna heilaæxlis á skömmum tíma í dag og heppnaðist hún vel að sögn lækna.

Kylfusveinninn Tiger Woods

Tiger Woods snéri aftur á golfvöllinn í gær en sem kylfusveinn. Tiger er að jafna sig eftir krossbandslit en hann var kylfusveinn fyrir hinn 59 ára gamla John Abel á Torrey Pines vellinum.

Ballesteros fór í tólf tíma aðgerð

Golfgoðsögnin Seve Ballesteros hefur gengist undir 12 tíma langa aðgerð vegna heilaæxlis og er ástand hans stöðugt. Aðgerðin var framkvæmd í Madrid og í blaðinu Marca kemur fram að hann hafi náð meðvitund.

Ballesteros með heilaæxli

Spænski kylfingurinn Seve Ballesteros hefur greinst með heilaæxli eftir að hann var lagður inn á sjúkrahús í Madríd á mánudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir