Fleiri fréttir

Singh frá keppni í tvo mánuði

Vijay Singh verður frá keppni næstu tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hendi og mun því missa af amk næstu tveimur mótum.

Woods: Verð ekki góður fyrr en 2010

Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist ekki eiga von á því að ná sér að fullu eftir hnéuppskurð fyrr en á keppnistímabilinu 2010.

Azinger ver Nick Faldo

Paul Azinger hefur komið til varnar Nick Faldo eftir að Bandaríkin unnu Evrópu í Ryder-bikarnum um helgina. Faldo var fyrirliði Evrópu en hann hefur verið gagnrýndur fyrir ákvarðanatöku sína á mótinu.

Azinger: Stuðningur áhorfenda lykilatriði

Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina.

Bandaríkjamenn unnu Ryder-bikarinn

Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld.

Evrópska liðið saxar á forskotið

Evrópa saxaði á forskot Bandaríkjanna á öðrum degi Ryder bikarsins í golfi og munar nú aðeins tveimur vinningum á liðunum fyrir lokadaginn.

Sigmundur kominn áfram á næsta stig

Sigmundur Einar Másson er kominn áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir PGA-mótaröðina í golfi er hann hafnaði í 30. sæti á móti í Georgíu-fylki í dag.

Bandaríkin juku forskot sitt

Bandaríska sveitin er með 3 vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn í Ryder-keppninni í golfi sem fer fram á Valhalla-vellinum í Kentucky í Bandaríkjunum.

Bandaríkin með 3-1 forystu

Keppni í fjórmenningi er lokið í Ryder-keppninni í golfi og standa Bandaríkjamenn betur að vígi, með þrjá vinninga gegn einum.

Draumurinn úti hjá Heiðari og Sigurpáli

Heiðar Davíð Bragason úr GR og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GKj komast ekki áfram á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina þetta árið. Frá þessu er greint á vefsíðunni kylfingur.is.

Bandaríska Ryder-liðið tilbúið

Paul Azinger, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, hefur valið þá Chad Campbell, Steve Stricker, Hunter Mahan og JB Holmes í liðið.

Tvöfaldur sigur hjá Keili

Hlynur Geir Hjartarson og Ásta Birna Magnúsdóttir, bæði úr Keili, urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni. Leikið var á Korpúlfsstaðavelli.

Sjá næstu 50 fréttir