Fleiri fréttir Singh frá keppni í tvo mánuði Vijay Singh verður frá keppni næstu tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hendi og mun því missa af amk næstu tveimur mótum. 30.9.2008 16:45 Woods: Verð ekki góður fyrr en 2010 Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist ekki eiga von á því að ná sér að fullu eftir hnéuppskurð fyrr en á keppnistímabilinu 2010. 30.9.2008 11:44 Azinger ver Nick Faldo Paul Azinger hefur komið til varnar Nick Faldo eftir að Bandaríkin unnu Evrópu í Ryder-bikarnum um helgina. Faldo var fyrirliði Evrópu en hann hefur verið gagnrýndur fyrir ákvarðanatöku sína á mótinu. 22.9.2008 18:30 Azinger: Stuðningur áhorfenda lykilatriði Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. 22.9.2008 09:16 Bandaríkjamenn unnu Ryder-bikarinn Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld. 21.9.2008 21:53 Evrópska liðið saxar á forskotið Evrópa saxaði á forskot Bandaríkjanna á öðrum degi Ryder bikarsins í golfi og munar nú aðeins tveimur vinningum á liðunum fyrir lokadaginn. 21.9.2008 12:44 Sigmundur kominn áfram á næsta stig Sigmundur Einar Másson er kominn áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir PGA-mótaröðina í golfi er hann hafnaði í 30. sæti á móti í Georgíu-fylki í dag. 19.9.2008 20:20 Bandaríkin juku forskot sitt Bandaríska sveitin er með 3 vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn í Ryder-keppninni í golfi sem fer fram á Valhalla-vellinum í Kentucky í Bandaríkjunum. 19.9.2008 23:28 Bandaríkin með 3-1 forystu Keppni í fjórmenningi er lokið í Ryder-keppninni í golfi og standa Bandaríkjamenn betur að vígi, með þrjá vinninga gegn einum. 19.9.2008 20:09 Draumurinn úti hjá Heiðari og Sigurpáli Heiðar Davíð Bragason úr GR og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GKj komast ekki áfram á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina þetta árið. Frá þessu er greint á vefsíðunni kylfingur.is. 12.9.2008 12:04 Bandaríska Ryder-liðið tilbúið Paul Azinger, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, hefur valið þá Chad Campbell, Steve Stricker, Hunter Mahan og JB Holmes í liðið. 2.9.2008 17:30 Tvöfaldur sigur hjá Keili Hlynur Geir Hjartarson og Ásta Birna Magnúsdóttir, bæði úr Keili, urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni. Leikið var á Korpúlfsstaðavelli. 1.9.2008 17:41 Sjá næstu 50 fréttir
Singh frá keppni í tvo mánuði Vijay Singh verður frá keppni næstu tvo mánuði eftir að hafa meiðst á hendi og mun því missa af amk næstu tveimur mótum. 30.9.2008 16:45
Woods: Verð ekki góður fyrr en 2010 Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist ekki eiga von á því að ná sér að fullu eftir hnéuppskurð fyrr en á keppnistímabilinu 2010. 30.9.2008 11:44
Azinger ver Nick Faldo Paul Azinger hefur komið til varnar Nick Faldo eftir að Bandaríkin unnu Evrópu í Ryder-bikarnum um helgina. Faldo var fyrirliði Evrópu en hann hefur verið gagnrýndur fyrir ákvarðanatöku sína á mótinu. 22.9.2008 18:30
Azinger: Stuðningur áhorfenda lykilatriði Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. 22.9.2008 09:16
Bandaríkjamenn unnu Ryder-bikarinn Bandaríkjamenn tryggðu sér í kvöld sigur í Ryder bikarnum í golfi í fyrsta skipti á öldinni. Úrslitin réðust þegar fjórir leikir voru eftir af einstaklingskeppninni í kvöld. 21.9.2008 21:53
Evrópska liðið saxar á forskotið Evrópa saxaði á forskot Bandaríkjanna á öðrum degi Ryder bikarsins í golfi og munar nú aðeins tveimur vinningum á liðunum fyrir lokadaginn. 21.9.2008 12:44
Sigmundur kominn áfram á næsta stig Sigmundur Einar Másson er kominn áfram á næsta stig úrtökumótaraðarinnar fyrir PGA-mótaröðina í golfi er hann hafnaði í 30. sæti á móti í Georgíu-fylki í dag. 19.9.2008 20:20
Bandaríkin juku forskot sitt Bandaríska sveitin er með 3 vinninga forskot eftir fyrsta keppnisdaginn í Ryder-keppninni í golfi sem fer fram á Valhalla-vellinum í Kentucky í Bandaríkjunum. 19.9.2008 23:28
Bandaríkin með 3-1 forystu Keppni í fjórmenningi er lokið í Ryder-keppninni í golfi og standa Bandaríkjamenn betur að vígi, með þrjá vinninga gegn einum. 19.9.2008 20:09
Draumurinn úti hjá Heiðari og Sigurpáli Heiðar Davíð Bragason úr GR og Sigurpáll Geir Sveinsson úr GKj komast ekki áfram á 2. stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina þetta árið. Frá þessu er greint á vefsíðunni kylfingur.is. 12.9.2008 12:04
Bandaríska Ryder-liðið tilbúið Paul Azinger, fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins, hefur valið þá Chad Campbell, Steve Stricker, Hunter Mahan og JB Holmes í liðið. 2.9.2008 17:30
Tvöfaldur sigur hjá Keili Hlynur Geir Hjartarson og Ásta Birna Magnúsdóttir, bæði úr Keili, urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni. Leikið var á Korpúlfsstaðavelli. 1.9.2008 17:41