Fleiri fréttir Efstu keppendur enn með Íslandsmótið í holukeppni hófst á Korpúlfsstaðavelli í gær en fresta varð keppni á föstudaginn vegna veðurs. 31.8.2008 12:02 Móðir Ragnheiðar fór holu í höggi í Peking Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. 20.8.2008 11:57 Harrington vann sitt annað risamót í röð Írinn Padraig Harrington gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. 11.8.2008 08:04 Tvöfalt hjá Keili GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi. 10.8.2008 21:31 Keilir og Kjölur mætast í úrslitum Úrslit Sveitakeppni GSÍ fara fram á morgun. Í 1. deild karla mætast sveitir GK og GKj í úrslitum. 9.8.2008 23:27 Leik hætt snemma á þriðja degi Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. 9.8.2008 23:06 JB Holmes með forystuna Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrstu tvo keppnisdagana. 9.8.2008 00:31 Singh sigraði á heimsmótinu Vijay Singh tryggði sér sigur á átjándu holu eftir æsispennandi lokabaráttu við þrjá aðra kylfinga á heimsmótinu í golfi í gærkvöldi. 4.8.2008 12:09 Mikil spenna á heimsmótinu í Ohio Kylfingarnir Lee Westwood, Vijay Singh og Phil Mickelson eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á heimsmótinu í golfi á PGA mótaröðinni. Mikil spenna er á mótinu þar sem í boði eru sigurlaun upp á 108 milljónir króna. 3.8.2008 10:48 Sjá næstu 50 fréttir
Efstu keppendur enn með Íslandsmótið í holukeppni hófst á Korpúlfsstaðavelli í gær en fresta varð keppni á föstudaginn vegna veðurs. 31.8.2008 12:02
Móðir Ragnheiðar fór holu í höggi í Peking Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. 20.8.2008 11:57
Harrington vann sitt annað risamót í röð Írinn Padraig Harrington gerði sér lítið fyrir og bar sigur úr býtum á PGA-meistaramótinu í golfi um helgina. 11.8.2008 08:04
Tvöfalt hjá Keili GK varð í dag tvöfaldur Íslandsmeistari í Sveitakeppni GSÍ í golfi. 10.8.2008 21:31
Keilir og Kjölur mætast í úrslitum Úrslit Sveitakeppni GSÍ fara fram á morgun. Í 1. deild karla mætast sveitir GK og GKj í úrslitum. 9.8.2008 23:27
Leik hætt snemma á þriðja degi Hætta þurfti keppni á þriðja keppnisdegi PGA-meistaramótsins vegna óveðurs á Oakland Hills. 9.8.2008 23:06
JB Holmes með forystuna Bandaríkjamaðurinn JB Holmes er með forystuna á PGA-meistaramótinu í golfi eftir fyrstu tvo keppnisdagana. 9.8.2008 00:31
Singh sigraði á heimsmótinu Vijay Singh tryggði sér sigur á átjándu holu eftir æsispennandi lokabaráttu við þrjá aðra kylfinga á heimsmótinu í golfi í gærkvöldi. 4.8.2008 12:09
Mikil spenna á heimsmótinu í Ohio Kylfingarnir Lee Westwood, Vijay Singh og Phil Mickelson eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á heimsmótinu í golfi á PGA mótaröðinni. Mikil spenna er á mótinu þar sem í boði eru sigurlaun upp á 108 milljónir króna. 3.8.2008 10:48