Fleiri fréttir Kristján vann eftir bráðabana Kristján Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ varð Íslandsmeistari karla í holukeppni í Vestmannaeyjum eftir bráðabana og umspil. Hann vann Heiðar Davíð Bragason úr GR eftir þriggja holu umspil og bráðabana. 27.7.2008 21:07 Helena Íslandsmeistari eftir bráðabana Helena Árnadóttir úr GR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í annað sinn eftir æsispennandi umspil og bráðabana á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum í dag. 27.7.2008 18:04 Heiðar með aðra höndina á bikarnum Heiðar Davíð Bragason úr GR er með fimm högga forskot fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik. Hann lék á 2 undir pari í dag og er samtals á 6 höggum undir pari. 26.7.2008 19:15 Nína Björk með eins höggs forystu Nína Björk Geirsdóttir úr GKj hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeyjum. Helena Árnadóttir úr GR er í öðru sætinu. 26.7.2008 18:10 Heiðar og Eygló í forystu í Eyjum Heiðar Davíð Bragason og Eygló Myrra Óskarsdóttir hafa forystu þegar Íslandsmótið í höggleik er hálfnað í Vestmannaeyjum. 25.7.2008 19:25 Heiðar Davíð með forystu í Eyjum Heiðar Davíð Bragason úr GR hefur forystu á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeryjum. Hann lék hringinn í dag á 67 höggum, eða 3 höggum undir pari. 25.7.2008 15:14 Eygló Óskarsdóttir í forystu í Eyjum Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur þriggja högga forystu í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer í Vestmannaeyjum. 24.7.2008 20:41 Titilvörn Björgvins fer vel af stað Íslandsmeistarinn Björgvin Sigurbergsson úr GK hóf titilvörn sína á Íslandsmótinu í höggleik með glæsibrag. Mótið hófst í Vestmannaeyjum í morgun en Björgvin kom inn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. 24.7.2008 13:45 Harrington varði titilinn á opna breska Írski kylfingurinn Padraig Harrington vann í dag sigur á opna breska meistaramótinu í golfi annað árið í röð. Harrington lék lokahringinn í dag á 69 höggum og endaði á þremur höggum yfir pari - fjórum höggum á undan Englendingnum Ian Poulter. 20.7.2008 17:57 Ævintýrið heldur áfram hjá Norman Greg Norman hefur tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á opna breska meistaramótinu í golfi. "Hvíti hákarlinn" lék á tveimur höggum yfir pari í dag eða 72 höggum, en mikill vindur gerði kylfingum erfitt fyrir. 19.7.2008 19:53 Norman í forystu á opna breska Ástralski kylfingurinn Greg Norman er í forystu á opna breska meistaramótinu í golfi eftir að hafa leikið annan hring sinn á 70 höggum eða pari í dag. Hann lék einnig á pari í gær og er því í forystu, en enn eiga margir kylfingar eftir að ljúka keppni og því getur staða efstu manna átt eftir að breytast. 18.7.2008 15:36 Greg Norman var maður dagsins Hinn 53 ára gamli Greg Norman var maður dagsins á opna breska meistaramótinu í golfi í gær þegar hann lék fyrsta hringinn á pari við erfiðar aðstæður. Norman er aðeins höggi á eftir þremur efstu kylfingunum á mótinu. 18.7.2008 10:02 Sjá næstu 50 fréttir
Kristján vann eftir bráðabana Kristján Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ varð Íslandsmeistari karla í holukeppni í Vestmannaeyjum eftir bráðabana og umspil. Hann vann Heiðar Davíð Bragason úr GR eftir þriggja holu umspil og bráðabana. 27.7.2008 21:07
Helena Íslandsmeistari eftir bráðabana Helena Árnadóttir úr GR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í annað sinn eftir æsispennandi umspil og bráðabana á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum í dag. 27.7.2008 18:04
Heiðar með aðra höndina á bikarnum Heiðar Davíð Bragason úr GR er með fimm högga forskot fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik. Hann lék á 2 undir pari í dag og er samtals á 6 höggum undir pari. 26.7.2008 19:15
Nína Björk með eins höggs forystu Nína Björk Geirsdóttir úr GKj hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeyjum. Helena Árnadóttir úr GR er í öðru sætinu. 26.7.2008 18:10
Heiðar og Eygló í forystu í Eyjum Heiðar Davíð Bragason og Eygló Myrra Óskarsdóttir hafa forystu þegar Íslandsmótið í höggleik er hálfnað í Vestmannaeyjum. 25.7.2008 19:25
Heiðar Davíð með forystu í Eyjum Heiðar Davíð Bragason úr GR hefur forystu á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeryjum. Hann lék hringinn í dag á 67 höggum, eða 3 höggum undir pari. 25.7.2008 15:14
Eygló Óskarsdóttir í forystu í Eyjum Eygló Myrra Óskarsdóttir úr GO hefur þriggja högga forystu í kvennaflokki eftir fyrsta hringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer í Vestmannaeyjum. 24.7.2008 20:41
Titilvörn Björgvins fer vel af stað Íslandsmeistarinn Björgvin Sigurbergsson úr GK hóf titilvörn sína á Íslandsmótinu í höggleik með glæsibrag. Mótið hófst í Vestmannaeyjum í morgun en Björgvin kom inn á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. 24.7.2008 13:45
Harrington varði titilinn á opna breska Írski kylfingurinn Padraig Harrington vann í dag sigur á opna breska meistaramótinu í golfi annað árið í röð. Harrington lék lokahringinn í dag á 69 höggum og endaði á þremur höggum yfir pari - fjórum höggum á undan Englendingnum Ian Poulter. 20.7.2008 17:57
Ævintýrið heldur áfram hjá Norman Greg Norman hefur tveggja högga forystu fyrir lokadaginn á opna breska meistaramótinu í golfi. "Hvíti hákarlinn" lék á tveimur höggum yfir pari í dag eða 72 höggum, en mikill vindur gerði kylfingum erfitt fyrir. 19.7.2008 19:53
Norman í forystu á opna breska Ástralski kylfingurinn Greg Norman er í forystu á opna breska meistaramótinu í golfi eftir að hafa leikið annan hring sinn á 70 höggum eða pari í dag. Hann lék einnig á pari í gær og er því í forystu, en enn eiga margir kylfingar eftir að ljúka keppni og því getur staða efstu manna átt eftir að breytast. 18.7.2008 15:36
Greg Norman var maður dagsins Hinn 53 ára gamli Greg Norman var maður dagsins á opna breska meistaramótinu í golfi í gær þegar hann lék fyrsta hringinn á pari við erfiðar aðstæður. Norman er aðeins höggi á eftir þremur efstu kylfingunum á mótinu. 18.7.2008 10:02
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti