Fleiri fréttir

Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur

Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði.

Lewis Clinch fær ekki leikbann

Grindavík þarf að greiða 50 þúsund króna sekt en Lewis Clinch fær ekki leikbann fyrir ummæli sín á Twitter um dómgæslu í leik Njarðvíkur og keflavíkur á dögunum.

Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor

Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð.

Valur sló bikarmeistarana úr leik

Valskonur gerðu sér lítið fyrir og slógu tvöfalda bikarmeistara Keflavíkur úr leik í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld.

Tryggvi byrjaði í sterkum sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Monbus Obradoiro unnu sterkan sigur á Unicaja í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Tryggvi var í byrjunarliði Obradoiro í leiknum.

Martin í úrslitaleik bikarsins

Martin Hermannsson mun spila til úrslita í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir öruggan sigur á Frankfurt í undanúrslitaleiknum í dag.

James Harden stigahæstur í endurkomusigri

James Harden hélt áfram frábærri spilamennsku sinni í nótt þegar lið hans, Houston Rockets, bar sigurorð á LA Lakers eftir að leikurinn fór í framlengingu.

Jóhann Þór: Kemur nýr leikmaður í fyrramálið

„Ég er í raun fúll með leikinn í heild sinni. Við vorum yfir hálfleik og það voru ljósir punktar. Við vorum mjúkir í fyrri hálfleik en við vorum mýkri en koddi úr Rúmfatalagernum í seinni hálfleik," sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Keflavík í Dominos-deildinni í kvöld.

Endurkomukvöldið mikla í Domino´s deildinni

Þórsarar, Stjörnumenn og Njarðvíkingar unnu öll dramatískan sigur í Domino´s deild karla í gærkvöldi eftir frábærar endurkomur. Endurkoma Þórsara á móti Íslandsmeisturum KR verður verður aftur á móti örugglega sú sem mest verður talað um að kaffistofum landsins í dag.

Sjá næstu 50 fréttir