Fleiri fréttir Suns komið í 2-0 gegn Spurs Phoenix Suns steig stórt skref í átt að úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt er liðið lagði San Antonio, 110-102, öðru sinni á heimavelli sínum. Phoenix leiðir þar með einvígið, 2-0. 6.5.2010 09:00 Lakers komið í 2-0 og Orlando slátraði Atlanta Los Angeles Lakers er komið í góða stöðu í rimmunni gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í nótt, 111-103. Lakers leiðir einvígið 2-0. 5.5.2010 08:47 Hlynur samdi við Sundsvall Hlynur Bæringsson hefur ákveðið að leika með sænska úrvalsdeildarfélaginu Sundsvall Dragons á næstu leiktíð. 4.5.2010 22:41 Del Negro verður rekinn í dag Chicago Bulls hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem tilkynnt verður að Vinny Del Negro hafi verið rekinn sem þjálfari félagsins. 4.5.2010 10:30 NBA: Boston jafnaði og Suns vann fyrsta leikinn Leikmenn Boston Celtics eru ekki dauðir úr öllum æðum en Celtics gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á Cleveland, 86-104, og það á heimavelli Cleveland. 4.5.2010 09:00 Benedikt á leið til Þorlákshafnar Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson hefur tekið við þjálfun 1. deildarliðs Þórs frá Þorlákshöfn. 3.5.2010 22:51 James valinn bestur með yfirburðum LeBron James var um helgina valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. James hlaut yfirburðakosningu. 3.5.2010 13:30 Kobe kláraði Jazz Kobe Bryant sá um að klára Utah Jazz í fyrsta leik LA Lakers og Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í gærkvöld. Lokatölur 104-99. 3.5.2010 09:00 Steve Nash æfir ekki en ætlar að spila á morgun Steve Nash er meiddur á mjöðm og mun ekkert æfa fyrir fyrsta leik Phoenix Suns og San Antonio Spurs á mánudaginn. Hvíldin ætti að gera hann kláran í slaginn fyrir leikinn. 2.5.2010 15:00 Andrei Kirilenko ætlar að ná þriðja leik Utah og Lakers Andrei Kirilenko, hinn vanmetni leikmaður Utah Jazz, stefnir á að leika með liðinu í þriðja leiknum í einvíginu við Los Angeles Lakers í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-körfuboltans. 2.5.2010 13:00 NBA: Cleveland komið í forystu gegn Celtics Þrátt fyrir að vera lítillega meiddur á olnboga aftraði það ekki yfirburðarmanninum LeBron James, sem verður að teljast algjört fyrirbæri, að leiða Cleveland til átta stiga sigurs á Boston Celtics í nótt. Cleveland vann 93-101 og er þar með komið í 1-0 forystu í undanúrslitarimmu liðanna. 2.5.2010 11:00 Dirk Nowitzki ekki ákveðinn í að vera áfram hjá Dallas Dirk Nowitzki er í sárum eftir enn ein vonbrigðin með Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas datt út úr fyrstu umferð í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og hefur aldrei verið nálægt því að komast aftur í úrslitaeinvígið síðan að liðið tapaði 2-2 fyrir Miami Heat árið 2006. 2.5.2010 09:00 Hlynur og Signý voru valin best á Lokahófi KKÍ í kvöld Miðherjar Íslandsmeistaraliðanna, Hlynur Bæringsson í Snæfelli og Signý Hermannsdóttir í KR, voru í kvöld valin leikmenn ársins á Lokahófi Körfuknattleiksfólks á Broadway. 1.5.2010 23:45 NBA: Gasol tók frákastið af lokaskoti Kobe og tryggði Lakers áfram Los Angeles Lakers og Utah Jazz tryggðu sér sæti í 2. umferð NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers vann nauman eins stigs sigur á Oklahoma City Thunder en Utah Jazz vann átta stiga sigur á Denver Nuggets. Atlanta Hawks vann hinsvegar Milwaukee Bucks og tryggði sér oddaleik á sunnudaginn. 1.5.2010 11:00 LeBron James bestur annað árið í röð AP-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, hafi verið valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 30.4.2010 18:45 Ingi Þór: Búnir að brjóta alveg svakalega íshellu Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, gerði liðið að tvöföldum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið en til þess að hampa þeim stóra þurfti liðið að yfirvinna söguna sem var öll á móti þeim í oddaleiknum. 30.4.2010 10:33 Hlynur: Hefði ekki sofið fram á haust hefðum við tapað aftur Ef það var einhver sem átti það skilið að verða Íslandsmeistari í Keflavík í gær þá var það Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson sem kórónaði frábært tímabil og magnaða úrslitakeppni með enn einum stórleiknum í Keflavík í gær. Hlynur var með 21 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar og fékk loksins að taka við þeim stóra. 30.4.2010 10:28 NBA: Dallas úr leik San Antonio og Phoenix tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á kostnað Dallas og Portland. 30.4.2010 09:00 Fögnuður Snæfells - myndir Snæfell varð í gærkvöld Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins er liðið rúllaði yfir Keflavík í oddaleik í Sláturhúsinu. 30.4.2010 08:00 Umfjöllun: Snæfellingar tryggðu sér fyrsta meistaratitilinn með stæl Snæfell tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með því að slátra Keflavíkurliðinu með 36 stiga sigri, 105-69, á þeirra eigin heimavelli í kvöld. 29.4.2010 23:21 Nick Bradford: Völdum slæman dag til þess að spila hrikalega illa Nick Bradford varð annað árið í röð að sætta sig við að tapa í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Í fyrra tapaði hann með Grindavík aðeins einu stigi á móti KR en í kvöld steinlágu hann og félagar hans í Keflavík fyrir Snæfelli. 29.4.2010 23:08 Jeb Ivey: Þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið Jeb Ivey varð Íslandsmeistari í annað skiptið á ferlinum í kvöld en hann var með 13 stig og 7 stoðsendingar í 36 stiga sigri Snæfells á Keflavík, 105-69, í oddaleiknum. Jeb vann titilinn einnig með Njarðvík fyrir fjórum árum. 29.4.2010 22:55 Emil Þór: Ég var svo reiður eftir þetta högg í síðasta leik Emil Þór Jóhannsson átti frábæran leik þegar Snæfell tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með 36 stiga sigri í Keflavík í kvöld. Emil var með 17 stig í leiknum og hitti úr 5 af 6 skotum sínum 29.4.2010 22:40 Pálmi Freyr: Þvílíkur tímapunktur að eiga okkar besta leik Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson varð í kvöld Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum en hann vann einnig titilinn með KR 2007 og 2009. Pálmi var með 10 stig í kvöld. 29.4.2010 22:29 Guðjón Skúlason: Við vorum okkur bara til skammar Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var mjög ósáttur með leik sinna manna eftir 36 stiga tap á heimavelli á móti Snæfelli í hreinum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. 29.4.2010 22:14 Snæfell Íslandsmeistari í körfubolta árið 2010 Snæfell tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla er liðið vann ótrúlegan yfirburðasigur á Keflavík, 69-105, í oddaleik liðanna suður með sjó. 29.4.2010 20:53 Tölfræðin undirstrikar þrjú mikilvæg atriði í leik kvöldsins Þegar tölfræðin úr fyrstu fjórum leikjum Keflavíkur og Snæfells er skoðuð þá kemur í ljós að þrír tölfræðiþættir hafa sýnt mjög mikla fylgni við úrslit leikjanna. 29.4.2010 17:00 Aðeins þrír leikmenn í kvöld hafa spilað áður úrslitaleik um titilinn Það eru aðeins þrír leikmenn í liðum Keflavíkur og Snæfells sem þekkja það að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Það eru Keflvíkingarnir Gunnar Einarsson og Nick Bradford og Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson. 29.4.2010 16:30 Snæfellingar geta jafnað afrek Njarðvíkinga frá 1994 Snæfellingar geta í kvöld jafnað sextán ára gamalt afrek Njarðvíkinga frá árinu 1994 þegar Njarðvíkingar tryggðu sér titilinn eftir að hafa unnið oddaleiki á útivelli í bæði undanúrslitum og lokaúrslitum. 29.4.2010 15:45 Keflvíkingar hafa aldrei tapað oddaleik um titilinn á heimavelli Keflvíkingar eru gestgjafar í kvöld í fjórða sinn í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.4.2010 14:45 Íslandsmeistarabikarinn hefur aldrei farið norður fyrir Esju Snæfell getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagins þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um titilinn í Toyota-höllinni í Keflavík. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.4.2010 13:45 Ingi: Ekki hægt að vinna titilinn á einum manni Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir mikla tilhlökkun ríkja hjá sínum leikmönnum fyrir leik liðsins gegn Keflavík í kvöld. 29.4.2010 13:15 Keflvíkingar geta fyrstir lyft Sindra Stál-bikarnum í tíunda skipti Keflvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta félagið sem vinnur Sindra Stál-bikarinn í tíunda skipti þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.4.2010 12:45 Guðjón: Tek kannski Mourinho á þetta ef við vinnum Guðjón Skúlason segir að allir hans leikmenn séu klárir fyrir leikinn mikilvæga gegn Snæfelli í kvöld. 29.4.2010 12:15 NBA: Denver lagði Utah Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver minnkaði muninn í rimmu sinni gegn Utah og Milwaukee tók forystuna í einvíginu gegn Atlanta. 29.4.2010 09:00 Treyjan hans Kobe vinsælust Kobe Bryant er vinsælasti leikmaðurinn í NBA-deildinni því annað árið í röð seldist treyjan hans, með númerinu 24, mest allra. NBA greindi frá þessu í dag. 28.4.2010 23:30 Línur skýrast í næstu viku Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að þjálfaramál deildarinnar ættu að skýrast í næstu viku. 28.4.2010 12:15 NBA í nótt: Boston og Cleveland áfram Boston og Cleveland eru komin áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas minnkaði muninn í rimmu sinni gegn San Antonio þar sem staðan er nú 3-2. 28.4.2010 09:00 Unndór hættir með kvennalið Njarðvíkur Unndór Sigurðsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari meistaraflokks kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú tímabil eða síðan að meistaraflokkur kvenna var endurvakinn hjá félaginu. 27.4.2010 14:00 Oddaleikir hjá báðum kynjum annað árið í röð Körfuboltamenn og konur hafa boðið upp á mikla spennu allt til enda í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna síðustu tímabil og nú er svo komið að Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleikjum hjá báðum kynjum annað árið í röð. 27.4.2010 11:00 NBA: Orlando sópaði út Charlotte og Milwaukee jafnaði á móti Atlanta Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers. 27.4.2010 09:00 Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik um titilinn - myndasyrpa Keflvíkingar spilltu sigurhátíð Hólmara með sigri í fjórða leiki liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þetta þýðir að liðin spila hreinan úrslitaleik um titilinn í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudaginn. 27.4.2010 08:30 Guðjón: Ekki einn leikmaður sem vinnur svona leiki heldur lið Keflvíkingar mættu mjög ákveðnir til leiks í Stykkishólm í kvöld og skilaði það sér í sigri. Þeir náðu þar með að tryggja sér oddaleik sem fram fer í Keflavík á fimmtudagskvöld. 26.4.2010 22:47 Ingi Þór: Nú er bara að snúa bökum saman Snæfellingum mistókst að landa Íslandsmeistaratitlinum í kvöld en liðið beið lægri hlut fyrir Keflvíkingum í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. 26.4.2010 22:15 Umfjöllun: Keflvíkingar frestuðu bæjarhátíð í Hólminum Keflavík knúði fram oddaleik gegn Snæfelli í úrslitum Iceland Express-deildarinnar í kvöld með frábærum sigri í Stykkishólmi, 82-73. Leikurinn einkenndist af mikilli hörku en þrír leikmenn þurftu að yfirgefa völlinn vegna höfuðáverka og aðeins einn snéri aftur til leiks. 26.4.2010 20:51 Sjá næstu 50 fréttir
Suns komið í 2-0 gegn Spurs Phoenix Suns steig stórt skref í átt að úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í nótt er liðið lagði San Antonio, 110-102, öðru sinni á heimavelli sínum. Phoenix leiðir þar með einvígið, 2-0. 6.5.2010 09:00
Lakers komið í 2-0 og Orlando slátraði Atlanta Los Angeles Lakers er komið í góða stöðu í rimmunni gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir sigur í nótt, 111-103. Lakers leiðir einvígið 2-0. 5.5.2010 08:47
Hlynur samdi við Sundsvall Hlynur Bæringsson hefur ákveðið að leika með sænska úrvalsdeildarfélaginu Sundsvall Dragons á næstu leiktíð. 4.5.2010 22:41
Del Negro verður rekinn í dag Chicago Bulls hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem tilkynnt verður að Vinny Del Negro hafi verið rekinn sem þjálfari félagsins. 4.5.2010 10:30
NBA: Boston jafnaði og Suns vann fyrsta leikinn Leikmenn Boston Celtics eru ekki dauðir úr öllum æðum en Celtics gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur á Cleveland, 86-104, og það á heimavelli Cleveland. 4.5.2010 09:00
Benedikt á leið til Þorlákshafnar Körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson hefur tekið við þjálfun 1. deildarliðs Þórs frá Þorlákshöfn. 3.5.2010 22:51
James valinn bestur með yfirburðum LeBron James var um helgina valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. James hlaut yfirburðakosningu. 3.5.2010 13:30
Kobe kláraði Jazz Kobe Bryant sá um að klára Utah Jazz í fyrsta leik LA Lakers og Jazz í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í gærkvöld. Lokatölur 104-99. 3.5.2010 09:00
Steve Nash æfir ekki en ætlar að spila á morgun Steve Nash er meiddur á mjöðm og mun ekkert æfa fyrir fyrsta leik Phoenix Suns og San Antonio Spurs á mánudaginn. Hvíldin ætti að gera hann kláran í slaginn fyrir leikinn. 2.5.2010 15:00
Andrei Kirilenko ætlar að ná þriðja leik Utah og Lakers Andrei Kirilenko, hinn vanmetni leikmaður Utah Jazz, stefnir á að leika með liðinu í þriðja leiknum í einvíginu við Los Angeles Lakers í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-körfuboltans. 2.5.2010 13:00
NBA: Cleveland komið í forystu gegn Celtics Þrátt fyrir að vera lítillega meiddur á olnboga aftraði það ekki yfirburðarmanninum LeBron James, sem verður að teljast algjört fyrirbæri, að leiða Cleveland til átta stiga sigurs á Boston Celtics í nótt. Cleveland vann 93-101 og er þar með komið í 1-0 forystu í undanúrslitarimmu liðanna. 2.5.2010 11:00
Dirk Nowitzki ekki ákveðinn í að vera áfram hjá Dallas Dirk Nowitzki er í sárum eftir enn ein vonbrigðin með Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas datt út úr fyrstu umferð í þriðja sinn á síðustu fjórum árum og hefur aldrei verið nálægt því að komast aftur í úrslitaeinvígið síðan að liðið tapaði 2-2 fyrir Miami Heat árið 2006. 2.5.2010 09:00
Hlynur og Signý voru valin best á Lokahófi KKÍ í kvöld Miðherjar Íslandsmeistaraliðanna, Hlynur Bæringsson í Snæfelli og Signý Hermannsdóttir í KR, voru í kvöld valin leikmenn ársins á Lokahófi Körfuknattleiksfólks á Broadway. 1.5.2010 23:45
NBA: Gasol tók frákastið af lokaskoti Kobe og tryggði Lakers áfram Los Angeles Lakers og Utah Jazz tryggðu sér sæti í 2. umferð NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers vann nauman eins stigs sigur á Oklahoma City Thunder en Utah Jazz vann átta stiga sigur á Denver Nuggets. Atlanta Hawks vann hinsvegar Milwaukee Bucks og tryggði sér oddaleik á sunnudaginn. 1.5.2010 11:00
LeBron James bestur annað árið í röð AP-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, hafi verið valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð. 30.4.2010 18:45
Ingi Þór: Búnir að brjóta alveg svakalega íshellu Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, gerði liðið að tvöföldum meisturum á sínu fyrsta ári með liðið en til þess að hampa þeim stóra þurfti liðið að yfirvinna söguna sem var öll á móti þeim í oddaleiknum. 30.4.2010 10:33
Hlynur: Hefði ekki sofið fram á haust hefðum við tapað aftur Ef það var einhver sem átti það skilið að verða Íslandsmeistari í Keflavík í gær þá var það Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson sem kórónaði frábært tímabil og magnaða úrslitakeppni með enn einum stórleiknum í Keflavík í gær. Hlynur var með 21 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar og fékk loksins að taka við þeim stóra. 30.4.2010 10:28
NBA: Dallas úr leik San Antonio og Phoenix tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á kostnað Dallas og Portland. 30.4.2010 09:00
Fögnuður Snæfells - myndir Snæfell varð í gærkvöld Íslandsmeistari í körfubolta í fyrsta skipti í sögu félagsins er liðið rúllaði yfir Keflavík í oddaleik í Sláturhúsinu. 30.4.2010 08:00
Umfjöllun: Snæfellingar tryggðu sér fyrsta meistaratitilinn með stæl Snæfell tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með því að slátra Keflavíkurliðinu með 36 stiga sigri, 105-69, á þeirra eigin heimavelli í kvöld. 29.4.2010 23:21
Nick Bradford: Völdum slæman dag til þess að spila hrikalega illa Nick Bradford varð annað árið í röð að sætta sig við að tapa í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Í fyrra tapaði hann með Grindavík aðeins einu stigi á móti KR en í kvöld steinlágu hann og félagar hans í Keflavík fyrir Snæfelli. 29.4.2010 23:08
Jeb Ivey: Þurfti ekki að gera neitt sérstakt því þeir eru með frábært lið Jeb Ivey varð Íslandsmeistari í annað skiptið á ferlinum í kvöld en hann var með 13 stig og 7 stoðsendingar í 36 stiga sigri Snæfells á Keflavík, 105-69, í oddaleiknum. Jeb vann titilinn einnig með Njarðvík fyrir fjórum árum. 29.4.2010 22:55
Emil Þór: Ég var svo reiður eftir þetta högg í síðasta leik Emil Þór Jóhannsson átti frábæran leik þegar Snæfell tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með 36 stiga sigri í Keflavík í kvöld. Emil var með 17 stig í leiknum og hitti úr 5 af 6 skotum sínum 29.4.2010 22:40
Pálmi Freyr: Þvílíkur tímapunktur að eiga okkar besta leik Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson varð í kvöld Íslandsmeistari annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum en hann vann einnig titilinn með KR 2007 og 2009. Pálmi var með 10 stig í kvöld. 29.4.2010 22:29
Guðjón Skúlason: Við vorum okkur bara til skammar Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var mjög ósáttur með leik sinna manna eftir 36 stiga tap á heimavelli á móti Snæfelli í hreinum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. 29.4.2010 22:14
Snæfell Íslandsmeistari í körfubolta árið 2010 Snæfell tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla er liðið vann ótrúlegan yfirburðasigur á Keflavík, 69-105, í oddaleik liðanna suður með sjó. 29.4.2010 20:53
Tölfræðin undirstrikar þrjú mikilvæg atriði í leik kvöldsins Þegar tölfræðin úr fyrstu fjórum leikjum Keflavíkur og Snæfells er skoðuð þá kemur í ljós að þrír tölfræðiþættir hafa sýnt mjög mikla fylgni við úrslit leikjanna. 29.4.2010 17:00
Aðeins þrír leikmenn í kvöld hafa spilað áður úrslitaleik um titilinn Það eru aðeins þrír leikmenn í liðum Keflavíkur og Snæfells sem þekkja það að spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Það eru Keflvíkingarnir Gunnar Einarsson og Nick Bradford og Snæfellingurinn Pálmi Freyr Sigurgeirsson. 29.4.2010 16:30
Snæfellingar geta jafnað afrek Njarðvíkinga frá 1994 Snæfellingar geta í kvöld jafnað sextán ára gamalt afrek Njarðvíkinga frá árinu 1994 þegar Njarðvíkingar tryggðu sér titilinn eftir að hafa unnið oddaleiki á útivelli í bæði undanúrslitum og lokaúrslitum. 29.4.2010 15:45
Keflvíkingar hafa aldrei tapað oddaleik um titilinn á heimavelli Keflvíkingar eru gestgjafar í kvöld í fjórða sinn í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.4.2010 14:45
Íslandsmeistarabikarinn hefur aldrei farið norður fyrir Esju Snæfell getur í kvöld tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagins þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um titilinn í Toyota-höllinni í Keflavík. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.4.2010 13:45
Ingi: Ekki hægt að vinna titilinn á einum manni Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir mikla tilhlökkun ríkja hjá sínum leikmönnum fyrir leik liðsins gegn Keflavík í kvöld. 29.4.2010 13:15
Keflvíkingar geta fyrstir lyft Sindra Stál-bikarnum í tíunda skipti Keflvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta félagið sem vinnur Sindra Stál-bikarinn í tíunda skipti þegar Keflavík og Snæfell spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29.4.2010 12:45
Guðjón: Tek kannski Mourinho á þetta ef við vinnum Guðjón Skúlason segir að allir hans leikmenn séu klárir fyrir leikinn mikilvæga gegn Snæfelli í kvöld. 29.4.2010 12:15
NBA: Denver lagði Utah Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver minnkaði muninn í rimmu sinni gegn Utah og Milwaukee tók forystuna í einvíginu gegn Atlanta. 29.4.2010 09:00
Treyjan hans Kobe vinsælust Kobe Bryant er vinsælasti leikmaðurinn í NBA-deildinni því annað árið í röð seldist treyjan hans, með númerinu 24, mest allra. NBA greindi frá þessu í dag. 28.4.2010 23:30
Línur skýrast í næstu viku Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að þjálfaramál deildarinnar ættu að skýrast í næstu viku. 28.4.2010 12:15
NBA í nótt: Boston og Cleveland áfram Boston og Cleveland eru komin áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Dallas minnkaði muninn í rimmu sinni gegn San Antonio þar sem staðan er nú 3-2. 28.4.2010 09:00
Unndór hættir með kvennalið Njarðvíkur Unndór Sigurðsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari meistaraflokks kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú tímabil eða síðan að meistaraflokkur kvenna var endurvakinn hjá félaginu. 27.4.2010 14:00
Oddaleikir hjá báðum kynjum annað árið í röð Körfuboltamenn og konur hafa boðið upp á mikla spennu allt til enda í úrslitakeppnum Iceland Express deildanna síðustu tímabil og nú er svo komið að Íslandsmeistaratitilinn vinnst í oddaleikjum hjá báðum kynjum annað árið í röð. 27.4.2010 11:00
NBA: Orlando sópaði út Charlotte og Milwaukee jafnaði á móti Atlanta Þrír leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og þar var lið Orlando Magic fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 2. umferð. Milwaukee Bucks náði hinsvegar að jafna sitt einvígi á móti Atlanta Hawks og Phoenix Suns komst í 3-2 á móti Portland Trail Blazers. 27.4.2010 09:00
Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik um titilinn - myndasyrpa Keflvíkingar spilltu sigurhátíð Hólmara með sigri í fjórða leiki liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þetta þýðir að liðin spila hreinan úrslitaleik um titilinn í Toyota-höllinni í Keflavík á fimmtudaginn. 27.4.2010 08:30
Guðjón: Ekki einn leikmaður sem vinnur svona leiki heldur lið Keflvíkingar mættu mjög ákveðnir til leiks í Stykkishólm í kvöld og skilaði það sér í sigri. Þeir náðu þar með að tryggja sér oddaleik sem fram fer í Keflavík á fimmtudagskvöld. 26.4.2010 22:47
Ingi Þór: Nú er bara að snúa bökum saman Snæfellingum mistókst að landa Íslandsmeistaratitlinum í kvöld en liðið beið lægri hlut fyrir Keflvíkingum í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. 26.4.2010 22:15
Umfjöllun: Keflvíkingar frestuðu bæjarhátíð í Hólminum Keflavík knúði fram oddaleik gegn Snæfelli í úrslitum Iceland Express-deildarinnar í kvöld með frábærum sigri í Stykkishólmi, 82-73. Leikurinn einkenndist af mikilli hörku en þrír leikmenn þurftu að yfirgefa völlinn vegna höfuðáverka og aðeins einn snéri aftur til leiks. 26.4.2010 20:51