Fleiri fréttir

Kári Árna: Var eiginlega hættur en erfitt að segja nei

Eftir HM í Rússlandi var talið að Kári Árnason væri hættur með íslenska landsliðinu. Hann gaf það reyndar aldrei út sjálfur og er mættur í íslenska landsliðshópinn sem æfir í Austurríki þessa dagana.

Frábær sigur U21 liðsins í sjö marka leik

Íslenska landsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann öruggan sigur á Eistum á Kópavogsvelli í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um sæti í lokakeppni EM U21.

Ásgeir með slitið krossband

Ásgeir Sigurgeirsson, leikmaður KA í Pepsi deild karla, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag.

Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna

Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans.

Sjá næstu 50 fréttir