Fleiri fréttir

Fín veiði í Frostastaðavatni

Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon.

Skotfæralausir Brassar

Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt.

Ekki uppskrift íslenska þjálfarans

Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó.

28 ára löng bið Breta eftir gulli á enda

Adam Peaty er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa en þessi 21 árs gamli sundmaður vann nú fyrir skömmu til gullverðlauna í 100 metra bringusundi.

Hrafnhildur komin í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó.

Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa

Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni.

Hermann: Vonandi var þetta rangstaða

Þjálfari Fylkis sagðist geta verið sáttur með eitt stig í dag þegar hann var spurður út í leik sinna manna við Fylki í kvöld.

Eyþóra komin í úrslit

Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóð sig mjög vel í undankeppni í fjölþraut kvenna í fimleikakeppni Ólympíuleikanna en hún keppti í kvöld á sama tíma og Irina Sazonova.

Ricciardo vill láta taka sig alvarlega

Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig.

Gnabry bjargaði andliti Þjóðverja

Þýskaland gerði óvænt jafntefli við Suður-Kóreu í D-riðli knattspyrnunnar á Ólympíuleikunum í Ríó, en Þýskaland jafnaði í 3-3 í uppbótartíma.

Óðinn Þór í úrvalsliði EM

Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið Evrópumóts skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en því lauk í dag.

Guðmundur byrjar á sigri

Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19.

Grátlegt jafntefli hjá Bröndby

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði fjörugt 3-3 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir

Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok.

Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar.

ÍA náði í mikilvægt stig

ÍA nældi sér í mikilvæg stig í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag.

Eygló Ósk komin áfram í undanúrslit

Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir aftur í nótt eftir að hafa tryggt sér sæti í undanúrslitunum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó.

Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín

Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín.

Sjá næstu 50 fréttir