Fleiri fréttir Fín veiði í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon. 8.8.2016 09:30 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8.8.2016 09:23 Hvað gera lærisveinar Willums í Kaplakrika? Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum, en stærsti leikur kvöldsins verður í Kaplakrika þar sem risarnir FH og KR mætast. 8.8.2016 08:00 Ekki uppskrift íslenska þjálfarans Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó. 8.8.2016 07:00 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8.8.2016 03:33 Eygló Ósk: Var ekki að búast við því að fara í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. 8.8.2016 03:13 Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 8.8.2016 02:45 28 ára löng bið Breta eftir gulli á enda Adam Peaty er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa en þessi 21 árs gamli sundmaður vann nú fyrir skömmu til gullverðlauna í 100 metra bringusundi. 8.8.2016 02:30 Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. 8.8.2016 02:15 Hrafnhildur komin í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8.8.2016 01:44 Pogba kominn til Manchester United | Dýrasti leikmaður heims Manchester United hefur loksins staðfest komu Paul Pogba til félagsins. Hann gerir fimm ára samning við United og er væntanlega orðinn einn dýrasti leikmaður heims. 8.8.2016 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 8.8.2016 18:45 Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 8.8.2016 11:30 Irina skrifaði nýjan kafla í fimleikasögunni en komst ekki í úrslit Irina Sazonova komst ekki áfram í úrslit í fjölþraut kvenna en hún varð í kvöld fyrsta íslenska fimleikakonan til þess að taka þátt í Ólympíuleikum. 7.8.2016 22:00 Xavi: Pep breytti heimsfótboltanum og getur breytt þeim enska líka Pep Guardiola breytti heimsfótboltanum og getur breytt enskum fótbolta, en þetta segir fyrrum lærisveinn hans hjá Barcelona, miðjusnillingurinn Xavi Hernandez. 7.8.2016 23:30 Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni. 7.8.2016 23:00 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7.8.2016 22:35 Hermann: Vonandi var þetta rangstaða Þjálfari Fylkis sagðist geta verið sáttur með eitt stig í dag þegar hann var spurður út í leik sinna manna við Fylki í kvöld. 7.8.2016 22:10 Eyþóra komin í úrslit Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóð sig mjög vel í undankeppni í fjölþraut kvenna í fimleikakeppni Ólympíuleikanna en hún keppti í kvöld á sama tíma og Irina Sazonova. 7.8.2016 22:01 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7.8.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - Valur 2-2 | Árbæingar náðu í eitt stig í fjörugum síðari hálfleik Skemmtilegur síðari hálfleikur þegar Fylkir og Valur skildu jöfn. 7.8.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - ÍA 4-0 | Öruggt hjá Fjölnismönnum Skagamenn gerðu fýluferð í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Fjölni í blíðskaparveðri. Heimamenn voru betri allan leikinn og verðskulduðu sigurinn. 7.8.2016 22:00 Gunnar Már: Hefði getað skorað fimm með skalla Herra Fjölnir skoraði eitt mark í 4-0 sigri á ÍA en þau hefðu getað verið fleiri. 7.8.2016 21:28 Gnabry bjargaði andliti Þjóðverja Þýskaland gerði óvænt jafntefli við Suður-Kóreu í D-riðli knattspyrnunnar á Ólympíuleikunum í Ríó, en Þýskaland jafnaði í 3-3 í uppbótartíma. 7.8.2016 20:54 Óðinn Þór í úrvalsliði EM Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið Evrópumóts skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en því lauk í dag. 7.8.2016 20:08 Björn Daníel skoraði glæsimark í sigri Viking Björn Daníel Sverrisson skoraði annað marka Viking gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-1. 7.8.2016 19:49 Hrafnhildur og Eygló Ósk keppa í undanúrslitum í nótt Íslensku sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir keppa báðar í undanúrslitum í sínum greinum á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 7.8.2016 19:35 Gunnar Heiðar: Hefði þurft viku í viðbót til að skora þrennu "Mér líður svakalega vel. Þrjú stig á Ólafsvík er geggjað,“ sagði glaðbeittur Gunnar Heiðar Þorvaldsson eftir að hafa byrjað sinn fyrsta leik á leiktíðinni fyrir ÍBV, en hann tryggði ÍBV sigur á Víkingi Ólafsvík. 7.8.2016 19:26 Guðmundur byrjar á sigri Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19. 7.8.2016 19:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍBV 0-1 | Fjórða tap Víkings í röð | Sjáðu markið ÍBV lagði Víking Ólafsvík 1-0 í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu. 7.8.2016 19:00 Grátlegt jafntefli hjá Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði fjörugt 3-3 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 7.8.2016 18:24 Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 7.8.2016 18:15 Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. 7.8.2016 18:08 Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 7.8.2016 17:53 Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. 7.8.2016 17:38 Hrafnhildur áfram á níunda besta tímanum | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu áfram í undanúrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 7.8.2016 17:00 ÍA náði í mikilvægt stig ÍA nældi sér í mikilvæg stig í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag. 7.8.2016 16:53 Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. 7.8.2016 16:47 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7.8.2016 16:45 Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. 7.8.2016 16:40 Evrópumeistararnir hans Dags byrja á sigri í Ríó Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta byrja Ólympíuleikana í Ríó á sigri, en þeir unnu þriggja marka sigur á Svium í dag, 32-29. 7.8.2016 16:32 Eygló Ósk komin áfram í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir aftur í nótt eftir að hafa tryggt sér sæti í undanúrslitunum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 7.8.2016 16:30 Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7.8.2016 16:23 Fötluðum rússneskum íþróttamönnum bannað að keppa í Ríó Fötluðum rússneskum keppendum hefur verið bannað að keppa á Ólympíuleikum fatlaða í Ríó í sumar í kjölfar dópskandals. 7.8.2016 15:35 Sigur hjá þremenningunum í Hammarby Íslendingaliðið Hammarby vann mikilvægan sigur á Kalmar, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.8.2016 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Fín veiði í Frostastaðavatni Vötnin sunnan Tungnár eru mun minna stunduð en veiðivötn og þar eru yfirleitt fáir á ferli þrátt fyrir að þarna sé góð veiðivon. 8.8.2016 09:30
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8.8.2016 09:23
Hvað gera lærisveinar Willums í Kaplakrika? Fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum, en stærsti leikur kvöldsins verður í Kaplakrika þar sem risarnir FH og KR mætast. 8.8.2016 08:00
Ekki uppskrift íslenska þjálfarans Þórir Hergeirsson segir að það sé ekki einhver taktík að tapa fyrsta leik á stórmóti því norsku stelpurnar hafa svo oft byrjað illa en endað mjög vel á þessum stóru mótum kvennahandboltans. Það gerðist á leiðinni að Ólympíugullinu fyrir fjórum árum og aftur um helgina í fyrsta leik á Ólympíuleikunum í Ríó. 8.8.2016 07:00
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8.8.2016 03:33
Eygló Ósk: Var ekki að búast við því að fara í úrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði með fjórtánda besta tímann í undanúrslitum í 100 metra baksundinu og komst því ekki í úrslit. 8.8.2016 03:13
Eygló Ósk komst ekki í úrslit en hækkaði sig um tvö sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í 7. sæti í sínum riðli í undanúrslitum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 8.8.2016 02:45
28 ára löng bið Breta eftir gulli á enda Adam Peaty er ein af stjörnum Ólympíuleikanna í Ríó til þessa en þessi 21 árs gamli sundmaður vann nú fyrir skömmu til gullverðlauna í 100 metra bringusundi. 8.8.2016 02:30
Hrafnhildur í úrslit á ÓL: Ég er mjög ánægð en finnst ég eiga meira inni Hrafnhildur Lúthersdóttir náði sjöunda besta tímanum í undanúrslitum 100 metra bringusunds kvenna og er fyrst íslenskra kvenna komin í úrslitasund á Ólympíuleikum. 8.8.2016 02:15
Hrafnhildur komin í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu í úrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 8.8.2016 01:44
Pogba kominn til Manchester United | Dýrasti leikmaður heims Manchester United hefur loksins staðfest komu Paul Pogba til félagsins. Hann gerir fimm ára samning við United og er væntanlega orðinn einn dýrasti leikmaður heims. 8.8.2016 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 8.8.2016 18:45
Bein sjónvarpsútsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 8.8.2016 11:30
Irina skrifaði nýjan kafla í fimleikasögunni en komst ekki í úrslit Irina Sazonova komst ekki áfram í úrslit í fjölþraut kvenna en hún varð í kvöld fyrsta íslenska fimleikakonan til þess að taka þátt í Ólympíuleikum. 7.8.2016 22:00
Xavi: Pep breytti heimsfótboltanum og getur breytt þeim enska líka Pep Guardiola breytti heimsfótboltanum og getur breytt enskum fótbolta, en þetta segir fyrrum lærisveinn hans hjá Barcelona, miðjusnillingurinn Xavi Hernandez. 7.8.2016 23:30
Skallagrímur fær fyrrum ruðningskappa Flenard Whitfield hefur skrifað undir samning við Skallagrím um að spila með liðinu í Dominos-deild karla, en félagið staðfesti þetta á fésbókarsíðu sinni. 7.8.2016 23:00
Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7.8.2016 22:35
Hermann: Vonandi var þetta rangstaða Þjálfari Fylkis sagðist geta verið sáttur með eitt stig í dag þegar hann var spurður út í leik sinna manna við Fylki í kvöld. 7.8.2016 22:10
Eyþóra komin í úrslit Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóð sig mjög vel í undankeppni í fjölþraut kvenna í fimleikakeppni Ólympíuleikanna en hún keppti í kvöld á sama tíma og Irina Sazonova. 7.8.2016 22:01
Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7.8.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - Valur 2-2 | Árbæingar náðu í eitt stig í fjörugum síðari hálfleik Skemmtilegur síðari hálfleikur þegar Fylkir og Valur skildu jöfn. 7.8.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - ÍA 4-0 | Öruggt hjá Fjölnismönnum Skagamenn gerðu fýluferð í Grafarvoginn í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 fyrir Fjölni í blíðskaparveðri. Heimamenn voru betri allan leikinn og verðskulduðu sigurinn. 7.8.2016 22:00
Gunnar Már: Hefði getað skorað fimm með skalla Herra Fjölnir skoraði eitt mark í 4-0 sigri á ÍA en þau hefðu getað verið fleiri. 7.8.2016 21:28
Gnabry bjargaði andliti Þjóðverja Þýskaland gerði óvænt jafntefli við Suður-Kóreu í D-riðli knattspyrnunnar á Ólympíuleikunum í Ríó, en Þýskaland jafnaði í 3-3 í uppbótartíma. 7.8.2016 20:54
Óðinn Þór í úrvalsliði EM Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið Evrópumóts skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri, en því lauk í dag. 7.8.2016 20:08
Björn Daníel skoraði glæsimark í sigri Viking Björn Daníel Sverrisson skoraði annað marka Viking gegn Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur 2-1. 7.8.2016 19:49
Hrafnhildur og Eygló Ósk keppa í undanúrslitum í nótt Íslensku sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir keppa báðar í undanúrslitum í sínum greinum á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 7.8.2016 19:35
Gunnar Heiðar: Hefði þurft viku í viðbót til að skora þrennu "Mér líður svakalega vel. Þrjú stig á Ólafsvík er geggjað,“ sagði glaðbeittur Gunnar Heiðar Þorvaldsson eftir að hafa byrjað sinn fyrsta leik á leiktíðinni fyrir ÍBV, en hann tryggði ÍBV sigur á Víkingi Ólafsvík. 7.8.2016 19:26
Guðmundur byrjar á sigri Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Danmörku byrja á sigri á Ólympíuleikunum í Ríó, en þeir unnu sex marka sigur á Argentínu, 25-19. 7.8.2016 19:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - ÍBV 0-1 | Fjórða tap Víkings í röð | Sjáðu markið ÍBV lagði Víking Ólafsvík 1-0 í fjórtándu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu. 7.8.2016 19:00
Grátlegt jafntefli hjá Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Bröndby sem gerði fjörugt 3-3 jafntefli við Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 7.8.2016 18:24
Zlatan: Líklega stærsti klúbbur sem ég hef spilað fyrir Zlatan Ibrahimovic, framherji Manchester United, var yfir sig ánægður eftir fyrsta alvöru leik hans með United. Hann tryggði United sigur í leiknum um Samfélagsskjöldinn gegn Leicester, en Svíinn skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. 7.8.2016 18:15
Mourinho: Tók minnsta leikmanninn af velli Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var þokkalega ánægður í leikslok eftir að United vann 2-1 sigur á Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Hann segir þó að liðið geti gert betur og það sé klárlega tími fyrir bætingar. 7.8.2016 18:08
Sögulegur dagur: Íslenskar sundkonur í undanúrslit á ÓL í fyrsta sinn Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggðu sér báðar sæti í undanúrslitum í dag í sínum fyrstu greinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 7.8.2016 17:53
Hrafnhildur: Notaði leynivopnið í lokin eins og ég geri alltaf Hrafnhildur Lúthersdóttir tryggði sér sæti í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó í dag þegar hún náði níunda besta tímanum í undanrásunum. 7.8.2016 17:38
Hrafnhildur áfram á níunda besta tímanum | Myndir Hrafnhildur Lúthersdóttir komst nú rétt í þessu áfram í undanúrslit í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 7.8.2016 17:00
ÍA náði í mikilvægt stig ÍA nældi sér í mikilvæg stig í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Þór/KA í dag. 7.8.2016 16:53
Eygló Ósk um rifna sundbolinn: Ég var bara í stresskasti þarna inn í klefanum Eygló Ósk Gústafsdóttir lét ekki rifinn sundbol koma í veg fyrir það að hún næði að synda sig inn í undanúslitin í 100 metra baksundi. 7.8.2016 16:47
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7.8.2016 16:45
Eygló Ósk í undanúrslit: Hinar vita þá ekkert af mér ef ég fer hraðar í kvöld Eygló Ósk Gústafsdóttir komst í undanúrslit í 100 metra baksundi en þrátt fyrir að vera fimmta í sínum riðli þá komst hún áfam. Eygló Ósk var með sextánda besta tímann í undanrásunum og sextán komust í undanúrslit. 7.8.2016 16:40
Evrópumeistararnir hans Dags byrja á sigri í Ríó Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta byrja Ólympíuleikana í Ríó á sigri, en þeir unnu þriggja marka sigur á Svium í dag, 32-29. 7.8.2016 16:32
Eygló Ósk komin áfram í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir syndir aftur í nótt eftir að hafa tryggt sér sæti í undanúrslitunum í 100 metra baksundi á Ólympíuleikunum í Ríó. 7.8.2016 16:30
Arnór Ingvi skoraði í slagnum um Vín Arnór Ingvi Traustason skoraði sitt fyrsta mark fyrir Rapid Vín þegar hann skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á grannaslagnum gegn Austria Vín. 7.8.2016 16:23
Fötluðum rússneskum íþróttamönnum bannað að keppa í Ríó Fötluðum rússneskum keppendum hefur verið bannað að keppa á Ólympíuleikum fatlaða í Ríó í sumar í kjölfar dópskandals. 7.8.2016 15:35
Sigur hjá þremenningunum í Hammarby Íslendingaliðið Hammarby vann mikilvægan sigur á Kalmar, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 7.8.2016 15:31