Fleiri fréttir Berglind Íris skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Val Berglind Íris Hansdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals. 8.5.2016 13:44 Kjartan Henry skoraði í dramatískum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir Horsens í dönsku B-deildinni þegar liðið vann 3-2 sigur á Skive í dag. 8.5.2016 13:37 Norðurlandameistarar í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni. 8.5.2016 12:49 Alvarez rotaði Khan | Sjáðu rothöggið svakalega Saul Alvarez rotaði breska hnefaleikakappann Amir Khan í sjöttu lotu þegar þeir börðust um WBC beltið í millivigt í Las Vegas í nótt. 8.5.2016 12:15 Pardew mun skrifa undir nýjan samning eftir tímabilið Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú staðfest að hann muni skrifa undir nýjan samning við stjórnendur félagsins eftir tímabilið. 8.5.2016 12:15 Víkingar hafa samið við spænskan miðvörð Pepsi-deildarliðið Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við miðvörðinn Alexis Egea en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 8.5.2016 11:33 Guðjón Valur og félagar í úrslit Barcelona getur orðið bikarmeistari þriðja árið í röð í dag. 8.5.2016 11:22 Toronto í bílstjórasætið og Portland neitar að gefast upp Einvígi Toronto Raptors og Miami Heat hefur verið gríðarlega spennandi í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA og var enginn breyting þar á í gærkvöldi. 8.5.2016 11:00 Gunnar með nýtt inngöngulag: Skiptir út Hjálmum fyrir Kaleo Gunnar Nelson mun vera með nýtt inngöngulag í kvöld þegar hann berst við Albert Tumenov í Rotterdam klukkan 18.00. 8.5.2016 09:00 Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins. 8.5.2016 09:00 Kompany missir af EM Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára. 7.5.2016 23:15 Verratti missir af EM Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu. 7.5.2016 22:30 Arnór og Björgvin með mikilvægan sigur í fallbaráttunni Arnór Þór Gunnarsson, Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer unnu frábæran heimasigur á Magdeburg, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.5.2016 22:12 Fá tuttugu þúsund miða Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg. 7.5.2016 21:45 Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig. 7.5.2016 21:33 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7.5.2016 20:58 AC Milan rétt marði Bologna Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld. 7.5.2016 20:52 Perez ætlar að halda í Zidane Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar. 7.5.2016 19:30 Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. 7.5.2016 18:46 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7.5.2016 18:45 Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7.5.2016 18:44 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7.5.2016 18:15 KA fer vel af stað í Inkasso-deildinni KA fer vel af stað í Inkasso deildinni í knattspyrnu en liðið valtaði yfir Fram, 3-0, á Akureyri í dag. 7.5.2016 18:12 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7.5.2016 18:00 Árni Steinn og Einar í Selfoss Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili. 7.5.2016 17:46 Huginn vann frábæran sigur á Fjarðarbyggð Huginn vann góðan útisigur, 2-1, á Fjarðarbyggð í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. 7.5.2016 16:39 Newcastle náði aðeins í stig gegn Villa Newcastle og Aston Villa gerður markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.5.2016 16:00 Enginn Gylfi en Swansea rúllaði samt yfir West Ham Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.5.2016 16:00 Sunderland úr fallsæti eftir risasigur á Chelsea Sunderland vann magnaðan sigur, 3-2, á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er liðið því komið úr fallsæti eftir leikinn. 7.5.2016 15:45 Bayern Munchen meistari | Alfreð og félagar áfram í efstu deild Bayern Munchen varð í dag þýskur meistari þegar liðið vann góðan sigur á Ingolstadt, 1-0. 7.5.2016 15:31 Gunnar og Tumenov náðu báðir vigt Fremsti bardagakappi þjóðarinnar Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á árinu 2016 á sunnudagskvöldið en hann stígur þá inn í búrið í Ahoy-höllinni í Rotterdam og berst við Rússann Tumenov. 7.5.2016 15:00 Þetta er maðurinn sem ætlar að rota Gunnar Risabardagi Gunnars er á morgun! Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov annað kvöld á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam. Hér förum við ítarlega yfir styrkleika og veikleika Tumenov og leið hans til sigurs. 7.5.2016 14:30 Sigurður hættur með Snæfell: Kominn í viðræður við nokkur lið Körfuboltamaðurinn Sigurður Þorvaldsson hefur ákveðið að yfirgefa Snæfell og er hann kominn í viðræður við önnur lið á stórhöfuðborgarsvæðinu. 7.5.2016 14:17 Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag. 7.5.2016 13:56 Mata náði í þrjú stig fyrir United gegn Norwich | Sjáðu markið Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. 7.5.2016 13:30 Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. 7.5.2016 13:00 Leikir í Meistaradeildinni gætu farið fram um helgar frá og með 2021 Leikir í Meistaradeild Evrópu gætu farið fram um helgar frá og með árinu 2021 en þetta er ein af mörgum hugmyndum sem eru ræddar þessa dagana innan UEFA. 7.5.2016 12:45 Guðlaugur hættur með Fram Guðlaugur Arnarson er hættur með karlalið Fram í handknattleik en hann tók við liðinu fyrir þremur árum. 7.5.2016 12:15 United ætlar að ná í Varane í sumar Forráðamenn Manchester United ætla að reyna klófesta varnarmanninn Raphael Varane frá Real Madrid í sumar. 7.5.2016 11:45 Cleveland í lykilstöðu | Spurs settist í bílstjórasætið Cleveland Cavaliers er svo gott sem komið í úrslitaeinvígið í Austurdeild-NBA eftir að liðið vann Atlanta Hawks, 121-108, í nótt og leiðir Cavs einvígið 3-0. 7.5.2016 11:00 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7.5.2016 08:00 Gunnar Nelson: Engin hola svo djúp að maður komist ekki framhjá henni Gunnar Nelson stígur inn í búrið í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam. Dramatísk vika Conors McGregor á Íslandi hafði engin áhrif á hann. 7.5.2016 07:00 Skelfileg tækling: Sköflungurinn á Ramirez opnaðist - Myndir Gaston Ramirez, leikmaður Middlesbrough, var borinn meiddur af velli í leiknum í dag gegn Brighton & Hove Albion þegar liðið tryggði sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. 7.5.2016 00:00 Frír bjór í boði fyrir stuðningsmenn Leicester á morgun Mikil sigurhátíð verður hjá Leicester City á morgun þegar liðið fagnar Englandsmeistaratitli sínum eftir leik á móti Everton. 6.5.2016 23:15 Tumenov ætlar að rota Gunnar í fyrstu lotu Það vantar ekki sjálfstraustið í rússneska rotarann Albert Tumenov sem mætir Gunnari Nelson í búrinu um helgina. 6.5.2016 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Berglind Íris skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Val Berglind Íris Hansdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals. 8.5.2016 13:44
Kjartan Henry skoraði í dramatískum sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt mark fyrir Horsens í dönsku B-deildinni þegar liðið vann 3-2 sigur á Skive í dag. 8.5.2016 13:37
Norðurlandameistarar í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið var í gær Norðurlandameistarar í áhaldafimleikum í fyrsta sinn í sögunni. 8.5.2016 12:49
Alvarez rotaði Khan | Sjáðu rothöggið svakalega Saul Alvarez rotaði breska hnefaleikakappann Amir Khan í sjöttu lotu þegar þeir börðust um WBC beltið í millivigt í Las Vegas í nótt. 8.5.2016 12:15
Pardew mun skrifa undir nýjan samning eftir tímabilið Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú staðfest að hann muni skrifa undir nýjan samning við stjórnendur félagsins eftir tímabilið. 8.5.2016 12:15
Víkingar hafa samið við spænskan miðvörð Pepsi-deildarliðið Víkingur Ólafsvík hefur náð samkomulagi við miðvörðinn Alexis Egea en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 8.5.2016 11:33
Guðjón Valur og félagar í úrslit Barcelona getur orðið bikarmeistari þriðja árið í röð í dag. 8.5.2016 11:22
Toronto í bílstjórasætið og Portland neitar að gefast upp Einvígi Toronto Raptors og Miami Heat hefur verið gríðarlega spennandi í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA og var enginn breyting þar á í gærkvöldi. 8.5.2016 11:00
Gunnar með nýtt inngöngulag: Skiptir út Hjálmum fyrir Kaleo Gunnar Nelson mun vera með nýtt inngöngulag í kvöld þegar hann berst við Albert Tumenov í Rotterdam klukkan 18.00. 8.5.2016 09:00
Wenger: Þurfum að bæta við okkur varnarlega Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að liðið þurfi að bæta við sig varnarmönnum fyrir næsta tímabil og sé þörf á að styrkja liðið á aftasta hluta vallarins. 8.5.2016 09:00
Kompany missir af EM Vincent Kompany fyrirliðið belgíska landsliðsins og fyrirliði Manchester City mun missa af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem hann hefur verið að glíma við á nára. 7.5.2016 23:15
Verratti missir af EM Ítalinn Marco Verratti verður ekki með á EM í knattspyrnu sem hefst í næsta mánuði í Frakklandi en hann er meiddur á nára og mun ekki leika meira með PSG á tímabilinu. 7.5.2016 22:30
Arnór og Björgvin með mikilvægan sigur í fallbaráttunni Arnór Þór Gunnarsson, Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer unnu frábæran heimasigur á Magdeburg, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 7.5.2016 22:12
Fá tuttugu þúsund miða Félögin Real Madrid og Atletico Madrid fá tuttugu þúsund miða á hvert félag fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu sem fram fer 28. maí í Mílanóborg. 7.5.2016 21:45
Sjáðu mörkin sem Pedersen gerði fyrir Fjölni Fjölnir er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í dag. Fjölnir er nú búið að vinna báða leiki sína í mótinu en Eyjamenn eru með þrjú stig. 7.5.2016 21:33
Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7.5.2016 20:58
AC Milan rétt marði Bologna Tveir leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag en Inter vann Empoli, 2-1 fyrr í dag og AC Milan lagði Bologna af velli 1-0 á útivelli í kvöld. 7.5.2016 20:52
Perez ætlar að halda í Zidane Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur samkvæmt erlendum fjölmiðlum ákveðið að halda Zinedine Zidane sem stjóra liðsins á næsta tímabili en hann tók við liðinum í janúar. 7.5.2016 19:30
Ágúst: Væri milljónamæringur ef þetta væri eitthvað lottó Gæði erlendu leikmanna Fjölnis er engin heppni en einn þeirra skoraði tvö í dag. 7.5.2016 18:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - ÍBV 2-0 | Pedersen afgreiddi Eyjamenn Fjölnir vann frábæran heimasigur á ÍBV, 2-0, í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Liðið er því í efsta sæti deildarinnar með sex stig eftir tvær umferðir. 7.5.2016 18:45
Hafsteinn: Óboðlegt að mæta eins og aumingjar Miðjumaður ÍBV er orðinn langþreyttur á slæmu útivallargengi Eyjamanna. 7.5.2016 18:44
Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7.5.2016 18:15
KA fer vel af stað í Inkasso-deildinni KA fer vel af stað í Inkasso deildinni í knattspyrnu en liðið valtaði yfir Fram, 3-0, á Akureyri í dag. 7.5.2016 18:12
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. 7.5.2016 18:00
Árni Steinn og Einar í Selfoss Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili. 7.5.2016 17:46
Huginn vann frábæran sigur á Fjarðarbyggð Huginn vann góðan útisigur, 2-1, á Fjarðarbyggð í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. 7.5.2016 16:39
Newcastle náði aðeins í stig gegn Villa Newcastle og Aston Villa gerður markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.5.2016 16:00
Enginn Gylfi en Swansea rúllaði samt yfir West Ham Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.5.2016 16:00
Sunderland úr fallsæti eftir risasigur á Chelsea Sunderland vann magnaðan sigur, 3-2, á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og er liðið því komið úr fallsæti eftir leikinn. 7.5.2016 15:45
Bayern Munchen meistari | Alfreð og félagar áfram í efstu deild Bayern Munchen varð í dag þýskur meistari þegar liðið vann góðan sigur á Ingolstadt, 1-0. 7.5.2016 15:31
Gunnar og Tumenov náðu báðir vigt Fremsti bardagakappi þjóðarinnar Gunnar Nelson berst í fyrsta sinn á árinu 2016 á sunnudagskvöldið en hann stígur þá inn í búrið í Ahoy-höllinni í Rotterdam og berst við Rússann Tumenov. 7.5.2016 15:00
Þetta er maðurinn sem ætlar að rota Gunnar Risabardagi Gunnars er á morgun! Gunnar Nelson mætir Albert Tumenov annað kvöld á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam. Hér förum við ítarlega yfir styrkleika og veikleika Tumenov og leið hans til sigurs. 7.5.2016 14:30
Sigurður hættur með Snæfell: Kominn í viðræður við nokkur lið Körfuboltamaðurinn Sigurður Þorvaldsson hefur ákveðið að yfirgefa Snæfell og er hann kominn í viðræður við önnur lið á stórhöfuðborgarsvæðinu. 7.5.2016 14:17
Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag. 7.5.2016 13:56
Mata náði í þrjú stig fyrir United gegn Norwich | Sjáðu markið Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. 7.5.2016 13:30
Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. 7.5.2016 13:00
Leikir í Meistaradeildinni gætu farið fram um helgar frá og með 2021 Leikir í Meistaradeild Evrópu gætu farið fram um helgar frá og með árinu 2021 en þetta er ein af mörgum hugmyndum sem eru ræddar þessa dagana innan UEFA. 7.5.2016 12:45
Guðlaugur hættur með Fram Guðlaugur Arnarson er hættur með karlalið Fram í handknattleik en hann tók við liðinu fyrir þremur árum. 7.5.2016 12:15
United ætlar að ná í Varane í sumar Forráðamenn Manchester United ætla að reyna klófesta varnarmanninn Raphael Varane frá Real Madrid í sumar. 7.5.2016 11:45
Cleveland í lykilstöðu | Spurs settist í bílstjórasætið Cleveland Cavaliers er svo gott sem komið í úrslitaeinvígið í Austurdeild-NBA eftir að liðið vann Atlanta Hawks, 121-108, í nótt og leiðir Cavs einvígið 3-0. 7.5.2016 11:00
Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7.5.2016 08:00
Gunnar Nelson: Engin hola svo djúp að maður komist ekki framhjá henni Gunnar Nelson stígur inn í búrið í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam. Dramatísk vika Conors McGregor á Íslandi hafði engin áhrif á hann. 7.5.2016 07:00
Skelfileg tækling: Sköflungurinn á Ramirez opnaðist - Myndir Gaston Ramirez, leikmaður Middlesbrough, var borinn meiddur af velli í leiknum í dag gegn Brighton & Hove Albion þegar liðið tryggði sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. 7.5.2016 00:00
Frír bjór í boði fyrir stuðningsmenn Leicester á morgun Mikil sigurhátíð verður hjá Leicester City á morgun þegar liðið fagnar Englandsmeistaratitli sínum eftir leik á móti Everton. 6.5.2016 23:15
Tumenov ætlar að rota Gunnar í fyrstu lotu Það vantar ekki sjálfstraustið í rússneska rotarann Albert Tumenov sem mætir Gunnari Nelson í búrinu um helgina. 6.5.2016 22:30