Fleiri fréttir

Akureyri í undanúrslit - myndir

Topplið N1-deildar karla, Akureyri, komst auðveldlega í undanúrslit Eimskipsbikarsins er Norðamenn völtuðu yfir Víkinga í Víkinni.

Kenny Miller til Milan í janúar?

Skoski landsliðsmaðurinn Kenny Miller hjá Glasgow Rangers er orðaður við ítalska stórveldið AC Milan. Miller er þrítugur sóknarmaður og hefur verið funheitur á yfirstandandi tímabili.

Redknapp: Hefðum átt að nota Jordan

Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham segir að enska undirbúningsnefndin sem stóð að umsókn Englands um HM árið 2018 hafi gert mistök að nota ekki fyrirsætuna umdeildu Jordan sem „aðalvopnið“ í kynningarátakinu.

Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn

Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt.

Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið

„Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði.

Bikarmeistarar Snæfells úr leik

Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár.

Carlton Cole: Liverpool truflaði mig

Carlton Cole, sóknarmaður West Ham, hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér það sem af er tímabili. Hann skoraði þó tvívegis í deildabikarsigrinum gegn Manchester United í síðustu viku og gæti verið að komast í gang.

Kaka byrjaður að æfa á ný

Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik.

Real Madrid á eftir Milito

Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar.

Neville líklega að leggja skóna á hilluna

Flest bendir til þess að bakvörðurinn Gary Neville muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Einnig er búist við því að markvörðurinn Edwin van der Sar geri slíkt hið sama.

Barcelona lagði Kiel

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lutu í lægra haldi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Lokatölur 32-29.

Akureyri komið í undanúrslit

Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum.

LeBron segist enn vera vinur Gibson

Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum.

Sir Alex vill 25 mörk frá Berbatov

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov skili 25 mörkum á þessu tímabili. Berbatov skoraði fimm mörk gegn Blackburn fyrir viku.

Kolbeinn lék í sigri AZ Alkmaar

Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan útisigur, 0-2, á Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

WBA skellti Newcastle

WBA komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann góðan heimasigur á Newcastle, 3-1.

Houllier vill fá Owen á Villa Park

Samningur Michael Owen hjá Manchester United rennur út næsta sumar. Gerard Houllier, knattspyrnustjóri Aston Villa, fer ekki leynt með áhuga sinn á leikmanninum og vill fá hann til sín.

Liverpool aftur orðað við Remy

Liverpool vill fá sóknarmanninn Loic Remy frá Marseille. Enska félagið var orðað við Remy áður en hann ákvað að ganga í raðir Marseille í sumar og hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum til að landa leikmanninum.

Rickie Fowler vann sér inn 330 milljónir kr. og var valinn nýliði ársins

Rickie Fowler var valinn nýliði ársins en hann var valinn í bandaríska Ryderliðið sem keppti á Celtic Manor. Fowler, sem er 21 árs, náði fínum árangri á sínu fyrsta ári, en hann er sá yngsti sem fær þessa virðurkenningu frá árinu 1996 þegar Tiger Woods var valinn nýliði ársins.

Enginn leikur hjá stelpunum

Ekkert verður af vináttulandsleik Íslands og Spánar sem fram átti að fara í Danmörku í dag. Verkfall flugvallarstarfsmanna á Spáni gerði það að verkum að spænska liðið komst ekki til Danmerkur.

Jim Furyk kylfingur ársins á PGA mótaröðinni

Jim Furyk var í gær valinn kylfingur ársins á PGA mótaröðinni en það eru kylfingarnir sjálfir sem standa að kjörinu. Furyk, sem er fertugur, sigraði í Fed-Ex úrslitakeppninni og er þetta í fyrsta sinn sem hann fær þessa viðurkenningu.

Jovanovic íhugar að fara frá Liverpool

Umboðsmaður Serbans Milan Jovanovic hjá Liverpool segir að leikmaðurinn ætli að fá sig lausan frá Liverpool í janúar ef hann fær ekki að spila meira.

Níu sigurleikir í röð hjá Dallas

Dallas Mavericks er sjóðheitt þessa dagana og vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni. Að þessi sinni gegn Sacramento.

Sigrar hjá Real og Barca

Það er óbreytt staða á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki gærkvöldsins. Bæði Barcelona og Real Madrid unnu leiki sína.

Giggs gefur í skyn að hann muni hætta í vor

Hinn 37 ára gamli Ryan Giggs hefur gefið í skyn að tímabilið í ár verði hans síðasta. Hann hefur hingað til sagt ætla að ákveða sig í desember og virðist hallast að því að hætta.

Ronaldinho fær tvo leiki til að sanna sig

Brasilíumaðurinn Ronaldinho fær tvo leiki til þess að sanna sig fyrir þjálfara AC Milan, Massimiliano Allegri. Ef hann stendur sig vel og sýnir virkilega vilja til þess að vera hjá félaginu þá fær hann nýtt samningstilboð.

Aston Villa vill fá Rosicky

Tékkinn Thomas Rosicky er ekki sagður eiga framtíð fyrir sér hjá Arsenal og er nú meðal annars orðaður við Aston Villa.

Man. Utd og Liverpool berjast um Shawcross

Það lítur út fyrir að Man. Utd og Liverpool muni slást um þjónustu Ryan Shawcross, leikmanns Stoke. Bæði lið íhuga að reyna að kaupa leikmanninn í janúar.

Lescott farinn að hugsa sér til hreyfings

Varnarmaðurinn Joleon Lescott er nýjasti liðsmaður Man. City til þess að lýsa yfir vonbrigðum með sína stöðu hjá málinu en hann er ekki að spila eins mikið og hann hafði vonast til.

Ferdinand vill vera áfram hjá Sunderland

Framtíð varnarmannsins Anton Ferdinand er enn í óvissu. Hann hefur lítið fengið að spila í vetur og hann óttast að Sunderland hafi ekki áhuga á að halda sér. Sjálfur vill hann vera áfram hjá félaginu.

Cech: Tímabilið okkar ræðst í desember

Hinn tékkneski markvörður Chelsea, Petr Cech, viðurkennir að tímabil Chelsea geti ráðist í desember-mánuði. Þá mun Chelsea mæta Tottenham, Man. Utd og Arsenal og útkoma þessara leikja mun eðlilega hafa mikil áhrif á stöðu mála.

Tap hjá Íslendingaliðunum

Það gengur hvorki né rekur hjá lærisveinum Arons Kristjánssonar í Hannover Burgdorf en liðið tapaði enn einum leiknum í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er það sótti Magdeburg heim.

Leikur Osasuna og Barcelona fer fram

Leikur Osasuna og Barcelona fór fram eftir allt saman. Eftir dramatískan dag fór leikurinn af stað 50 mínútum síðar en áætlað var. Börsungar fengu ekki beint fullkominn undirbúning fyrir leikinn og hafa oftar en ekki fengið betri upphitun en í kvöld.

Ancelotti: Leikmenn eru hræddir

Vandræðagangur Chelsea hélt áfram í dag þegar liðið missti unnin leik niður í jafntefli gegn Everton er Jermaine Beckford skoraði jöfnunarmark undir lokin. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að leikmenn sínir séu hræddir.

Sjá næstu 50 fréttir