Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Árni Sæberg skrifar 19. mars 2025 09:47 Verðlagseftirlitsmenn virðast ekki vera velkomnir í Melabúðina í Vesturbænum. Vísir/Vilhelm Melabúðin hefur hafnað þátttöku í verðlagseftirliti Alþýðusambandsins. Áður en sú afstaða varð ljós hafði verðtaka verið framkvæmd, síðast í janúar síðastliðnum, en samkvæmt þeirri athugun var Melabúðin 43 prósentum dýrari en Bónus að meðaltali, þegar tæplega 700 vörur voru skoðaðar. Þetta segir í fréttatilkynningu frá verðlagseftiliti ASÍ, sem virðist ekki ætla að taka því þegjandi og hljóðalaust að fá ekki að athuga verðlag í Melabúðinni. „Að mati verðlagseftirlitsins er það réttur almennings að vita hve dýr verslun er áður en lagt er af stað til innkaupa og eru því birtar hér niðurstöður á þessum síðasta verðsamanburði sem framkvæmdur var í versluninni. Öll verð til skoðunar hér eru meðalverð frá janúarmánuði 2025.“ Hvetja fólk til að taka málin í eigin hendur Verðlagseftirlitið hvetur almenning til að nýta sér Nappið, smáforrit verðlagseftirlitsins, til að senda inn verð þar sem verðlagseftirlitið hefur ekki tök á að framkvæma kannanir. Í tilkynningu segir að til þess að almenningur geti glöggvað sig á verðmuninum sem geti verið til staðar sé birtur listi af vörum sem mestu munar á þegar verð eru borin saman við lágvöruverðsverslanir. Hér sé aftur um að ræða verð frá janúarmánuði. Verðbil eftir flokkum afar misjafnt Þá segir að fjöldi vara sé á mun lægra verðbili og meðalverðbil eftir flokkum sé afar misjafnt. Af þeim sökum sé gott að nota Nappið og skanna strikamerki á vörum eða fletta þeim upp til að vita hvað þær kosta í öðrum verslunum. Þannig sé hægt að glöggva sig á verði í búðum þótt þær séu ekki með í verðkönnunum. Í Hagkaupum, verslun sem liggi nær Melabúðinni í verðlagi, hafi til dæmis verið örlítið hærra meðalverð á salti og kryddi en í Melabúðinni. Melabúðin hafi hins vegar verið með nokkru dýrari snyrtivörur, sykur og fisk. Verðlag Reykjavík Neytendur Stéttarfélög Matvöruverslun Tengdar fréttir Nýir eigendur taka við Melabúðinni Melabúðin við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur hefur fengið nýja eigendur. Melabúðin hefur stærstan hluta sögu sinnar verið í eigu sömu fjölskyldunnar, en verslunin var opnuð árið 1956. Bræðurnir Pétur og Snorri Guðmundssynir hverfa nú úr eigendahópnum og afhenda keflið hópi fólks sem ætlar sér að viðhalda starfsemi verslunarinnar óbreyttri. 10. júlí 2024 16:34 Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Þetta segir í fréttatilkynningu frá verðlagseftiliti ASÍ, sem virðist ekki ætla að taka því þegjandi og hljóðalaust að fá ekki að athuga verðlag í Melabúðinni. „Að mati verðlagseftirlitsins er það réttur almennings að vita hve dýr verslun er áður en lagt er af stað til innkaupa og eru því birtar hér niðurstöður á þessum síðasta verðsamanburði sem framkvæmdur var í versluninni. Öll verð til skoðunar hér eru meðalverð frá janúarmánuði 2025.“ Hvetja fólk til að taka málin í eigin hendur Verðlagseftirlitið hvetur almenning til að nýta sér Nappið, smáforrit verðlagseftirlitsins, til að senda inn verð þar sem verðlagseftirlitið hefur ekki tök á að framkvæma kannanir. Í tilkynningu segir að til þess að almenningur geti glöggvað sig á verðmuninum sem geti verið til staðar sé birtur listi af vörum sem mestu munar á þegar verð eru borin saman við lágvöruverðsverslanir. Hér sé aftur um að ræða verð frá janúarmánuði. Verðbil eftir flokkum afar misjafnt Þá segir að fjöldi vara sé á mun lægra verðbili og meðalverðbil eftir flokkum sé afar misjafnt. Af þeim sökum sé gott að nota Nappið og skanna strikamerki á vörum eða fletta þeim upp til að vita hvað þær kosta í öðrum verslunum. Þannig sé hægt að glöggva sig á verði í búðum þótt þær séu ekki með í verðkönnunum. Í Hagkaupum, verslun sem liggi nær Melabúðinni í verðlagi, hafi til dæmis verið örlítið hærra meðalverð á salti og kryddi en í Melabúðinni. Melabúðin hafi hins vegar verið með nokkru dýrari snyrtivörur, sykur og fisk.
Verðlag Reykjavík Neytendur Stéttarfélög Matvöruverslun Tengdar fréttir Nýir eigendur taka við Melabúðinni Melabúðin við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur hefur fengið nýja eigendur. Melabúðin hefur stærstan hluta sögu sinnar verið í eigu sömu fjölskyldunnar, en verslunin var opnuð árið 1956. Bræðurnir Pétur og Snorri Guðmundssynir hverfa nú úr eigendahópnum og afhenda keflið hópi fólks sem ætlar sér að viðhalda starfsemi verslunarinnar óbreyttri. 10. júlí 2024 16:34 Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Sjá meira
Nýir eigendur taka við Melabúðinni Melabúðin við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur hefur fengið nýja eigendur. Melabúðin hefur stærstan hluta sögu sinnar verið í eigu sömu fjölskyldunnar, en verslunin var opnuð árið 1956. Bræðurnir Pétur og Snorri Guðmundssynir hverfa nú úr eigendahópnum og afhenda keflið hópi fólks sem ætlar sér að viðhalda starfsemi verslunarinnar óbreyttri. 10. júlí 2024 16:34