Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Sindri Sverrisson skrifar 15. nóvember 2024 13:45 Marek Dolezaj er landsliðsmaður Slóvakíu og nú bíða leikir við sjálfa Evrópumeistara Spánar. vísir/Anton Marek Dolezaj, leikmaður Keflavíkur í Bónus-deildinni í körfubolta, hefur verið valinn í landslið Slóvakíu fyrir komandi leiki við Spánverja í undankeppni EM. Á sama tíma og íslenska landsliðið tekst á við Ítalíu í tveimur leikjum, 22. og 25. nóvember, þá munu Dolezaj og félagar mæta sjálfum Evrópumeisturum Spánar. Körfuknattleikssamband Slóvakíu dregur ekkert úr þessum viðburði og talar um „uppgjör áratugarins“ á heimasíðu sinni, í frétt um slóvakíska hópinn. Þar er bent á að ekki sé aðeins stjörnum prýtt lið Spánar næsti mótherji heldur séu Slóvakar einnig í harðri baráttu um að komast í lokakeppni EM. Þangað fara þrjú efstu liðin í hverjum riðli. Slóvakar eru reyndar í riðli með einum af gestgjöfunum, Lettum, sem eru öruggir um að komast á EM og því eru Slóvakía, Spánn og Belgía að spila um tvö laus sæti. Belgar og Lettar hafa unnið báða leiki sína til þess en Slóvakar og Spánverjar tapað báðum sínum. Marek Dolezaj er á sinni annarri leiktíð með Keflavík en hann varð bikarmeistari með liðinu á síðustu leiktíð. Í vetur hefur hann að meðaltali skorað 9,7 stig, tekið 6,3 fráköst og gefið 1,3 stoðsendingar í leik í Bónus-deildinni. Hann var með 11,6 stig að meðaltali í leik í deildinni síðasta vetur, tók þá 6,9 fráköst og gaf 2 stoðsendingar. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Sjá meira
Á sama tíma og íslenska landsliðið tekst á við Ítalíu í tveimur leikjum, 22. og 25. nóvember, þá munu Dolezaj og félagar mæta sjálfum Evrópumeisturum Spánar. Körfuknattleikssamband Slóvakíu dregur ekkert úr þessum viðburði og talar um „uppgjör áratugarins“ á heimasíðu sinni, í frétt um slóvakíska hópinn. Þar er bent á að ekki sé aðeins stjörnum prýtt lið Spánar næsti mótherji heldur séu Slóvakar einnig í harðri baráttu um að komast í lokakeppni EM. Þangað fara þrjú efstu liðin í hverjum riðli. Slóvakar eru reyndar í riðli með einum af gestgjöfunum, Lettum, sem eru öruggir um að komast á EM og því eru Slóvakía, Spánn og Belgía að spila um tvö laus sæti. Belgar og Lettar hafa unnið báða leiki sína til þess en Slóvakar og Spánverjar tapað báðum sínum. Marek Dolezaj er á sinni annarri leiktíð með Keflavík en hann varð bikarmeistari með liðinu á síðustu leiktíð. Í vetur hefur hann að meðaltali skorað 9,7 stig, tekið 6,3 fráköst og gefið 1,3 stoðsendingar í leik í Bónus-deildinni. Hann var með 11,6 stig að meðaltali í leik í deildinni síðasta vetur, tók þá 6,9 fráköst og gaf 2 stoðsendingar.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Sjá meira
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti