Lágvöruverðsverslunin Prís opnar í dag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. ágúst 2024 11:48 Prís er fyrsti nýi aðilinn á lágvöruverðsmarkað í meira en tvo áratugi. Aðsend Prís, ný lágvöruverðsverslun, opnaði í dag á Smáratorgi 3 í turninum. Prís er fyrsti nýi aðilinn til að koma inn á lágvöruverðsmarkað í 24 ár. Í tilkynningu frá Prís kemur fram að markmið þess sé að lækka matvöruverð á Íslandi og rífa upp samkeppni á ný á matvörumarkaði. Í Prís verði hægt að versla allt það helsta til heimilisins á lægra verði en annars staðar á Íslandi. „Okkar markmið er alveg skýrt, að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð á Íslandi. Fákeppnin síðustu tvo áratugina hefur haldið vöruverði uppi og komið í veg fyrir alvöru samkeppni á þessum markaði. Við hjá Prís ætlum að breyta þessu með því að fara nýjar leiðir til að tryggja ódýrasta verðið fyrir almenning í landinu. Við hlökkum til að hrista verulega upp í markaðnum, því við elskum ekkert meira en samkeppni,” er haft eftir Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Prís. Í tilkynningunni segir að allri yfirbyggingu verði haldið í lágmarki og öllum óþarfa sleppt til að tryggja ódýrasta verðið á markaðnum. Fyrr í vikunni var fjallað ítarlegar um innkomu Prís á lágvöruverðsverslanamarkað í kvöldfréttum Stöðvar 2. Sjá má innslagið hér að neðan: Matvöruverslun Verslun Neytendur Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Í tilkynningu frá Prís kemur fram að markmið þess sé að lækka matvöruverð á Íslandi og rífa upp samkeppni á ný á matvörumarkaði. Í Prís verði hægt að versla allt það helsta til heimilisins á lægra verði en annars staðar á Íslandi. „Okkar markmið er alveg skýrt, að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð á Íslandi. Fákeppnin síðustu tvo áratugina hefur haldið vöruverði uppi og komið í veg fyrir alvöru samkeppni á þessum markaði. Við hjá Prís ætlum að breyta þessu með því að fara nýjar leiðir til að tryggja ódýrasta verðið fyrir almenning í landinu. Við hlökkum til að hrista verulega upp í markaðnum, því við elskum ekkert meira en samkeppni,” er haft eftir Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Prís. Í tilkynningunni segir að allri yfirbyggingu verði haldið í lágmarki og öllum óþarfa sleppt til að tryggja ódýrasta verðið á markaðnum. Fyrr í vikunni var fjallað ítarlegar um innkomu Prís á lágvöruverðsverslanamarkað í kvöldfréttum Stöðvar 2. Sjá má innslagið hér að neðan:
Matvöruverslun Verslun Neytendur Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira