Áföstu tapparnir stóðust ekki gæðapróf Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2024 17:12 Sporttappinn svokallaði til er til vinstri og tappinn sem verður tímabundið á flöskunum er til hægri. Powerade á Íslandi Á næstu dögum og vikum verður íþróttadrykkurinn Powerade tímabundið seldur með hefðbundnum flötum áföstum töppum, í stað tappa með stút, eða sporttappans svokallaða, sem hefur prýtt flöskuna hingað til. Ástæðan er sú að tekið hefur í gildi reglugerð í Evrópu sem krefur alla framleiðendur um að setja áfasta tappa á plastflöskur sem hefur það að markmiði að draga úr plastmengun, samkvæmt fréttatilkynningu frá Coca Cola Europacific Partners. Fram kemur að í gæðaprófunum á nýju áföstu sporttöppunum sem valdir höfðu verið fyrir Powerade fyrir Evrópumarkað kom í ljós að tapparnir hafi ekki uppfyllt þær gæða-, öryggis og þægindakröfur sem gerðar eru. Var því tekin sú ákvörðun að framleiða Powerade með flötum áföstum tappa tímabundið þar til áfastir sporttappar, sem uppfylla ströngustu kröfur um gæði, öryggi og þægindi eru tilbúnir úr framleiðslu. Breytingarnar gilda ekki bara hér á landi heldur í flestum löndum í Evrópu sem fá vöruna frá sama framleiðanda. „Okkur þykir miður að ekki tókst að tryggja framtíðarlausn áður en reglugerðin tók gildi í Evrópu en okkur þykir alltaf mikilvægast að tryggja bestu gæði, öryggi og þægindi fyrir viðskiptavini okkar til lengri tíma. Við vonum að biðin eftir nýju áföstu sporttöppunum verði ekki of löng en þó er búist við að það taki einhverja mánuði. Við vitum að Powerade á marga dygga aðdáendur sem hafa vanist sporttappanum og vonum við að neytendur sýni þessari tímabundnu lausn skilning og þolinmæði,“ er haft eftir Sólrúnu Þórðardóttur vörumerkjastjóra Powerade á Íslandi. Neytendur Drykkir Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Sjá meira
Ástæðan er sú að tekið hefur í gildi reglugerð í Evrópu sem krefur alla framleiðendur um að setja áfasta tappa á plastflöskur sem hefur það að markmiði að draga úr plastmengun, samkvæmt fréttatilkynningu frá Coca Cola Europacific Partners. Fram kemur að í gæðaprófunum á nýju áföstu sporttöppunum sem valdir höfðu verið fyrir Powerade fyrir Evrópumarkað kom í ljós að tapparnir hafi ekki uppfyllt þær gæða-, öryggis og þægindakröfur sem gerðar eru. Var því tekin sú ákvörðun að framleiða Powerade með flötum áföstum tappa tímabundið þar til áfastir sporttappar, sem uppfylla ströngustu kröfur um gæði, öryggi og þægindi eru tilbúnir úr framleiðslu. Breytingarnar gilda ekki bara hér á landi heldur í flestum löndum í Evrópu sem fá vöruna frá sama framleiðanda. „Okkur þykir miður að ekki tókst að tryggja framtíðarlausn áður en reglugerðin tók gildi í Evrópu en okkur þykir alltaf mikilvægast að tryggja bestu gæði, öryggi og þægindi fyrir viðskiptavini okkar til lengri tíma. Við vonum að biðin eftir nýju áföstu sporttöppunum verði ekki of löng en þó er búist við að það taki einhverja mánuði. Við vitum að Powerade á marga dygga aðdáendur sem hafa vanist sporttappanum og vonum við að neytendur sýni þessari tímabundnu lausn skilning og þolinmæði,“ er haft eftir Sólrúnu Þórðardóttur vörumerkjastjóra Powerade á Íslandi.
Neytendur Drykkir Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent