Blár Opal seldist á fimmtán þúsund Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júní 2024 14:12 Pakkar af Bláa Opalnum sáluga hafa gengið kaupum og sölum fyrir háar fjárhæðir, eftir að framleiðslu hans var hætt árið 2005. Vísir/Ernir Í gær varð uppi fótur og fit á Feisbúkksíðunni Braskogbrall.is, þegar auglýstur var til sölu pakki af Bláum Opal frá árinu 2002. Auglýst verð var fimmtán þúsund krónur. Síðdegis í gær birti Vilborg Hólmjárn þrjár myndir af óinnsigluðum pakka af bláum ópal og auglýsti til sölu. Þegar þetta er skrifað stendur að pakkinn sé seldur á fimmtán þúsund krónur, en níutíu manns hafa brugðist við færslunni og 69 manns skrifað við hana athugasemd. Búið var að opna pakkannVilborg/Braskogbrall.is Sælgætið rann út í ágúst 2002Vilborg/Braskogbrall.is Athugasemdirnar lýsa því sumar yfir að fólk sé leitt yfir því að pakkinn sé seldur, og þau hefðu jafnvel verið til í að borga mun meira en ásett verð. „Ah dem. Hefði boðið 30 þús minnst. Svekkjandi að hann er seldur,“ sagði Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson. Brýn þörf við dagleg störfVilborg/Braskogbrall.is Blár Opal naut mikilla vinsælda á Íslandi árum áður, en var tekinn af markaði árið 2005 eftir að framleiðslu helsta bragðefnis Opalsins var hætt. Ekki náðist í Vilborgu Hólmjárn við vinnslu fréttarinnar. Skjáskot Sælgæti Tengdar fréttir Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30 Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Sjá meira
Síðdegis í gær birti Vilborg Hólmjárn þrjár myndir af óinnsigluðum pakka af bláum ópal og auglýsti til sölu. Þegar þetta er skrifað stendur að pakkinn sé seldur á fimmtán þúsund krónur, en níutíu manns hafa brugðist við færslunni og 69 manns skrifað við hana athugasemd. Búið var að opna pakkannVilborg/Braskogbrall.is Sælgætið rann út í ágúst 2002Vilborg/Braskogbrall.is Athugasemdirnar lýsa því sumar yfir að fólk sé leitt yfir því að pakkinn sé seldur, og þau hefðu jafnvel verið til í að borga mun meira en ásett verð. „Ah dem. Hefði boðið 30 þús minnst. Svekkjandi að hann er seldur,“ sagði Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson. Brýn þörf við dagleg störfVilborg/Braskogbrall.is Blár Opal naut mikilla vinsælda á Íslandi árum áður, en var tekinn af markaði árið 2005 eftir að framleiðslu helsta bragðefnis Opalsins var hætt. Ekki náðist í Vilborgu Hólmjárn við vinnslu fréttarinnar. Skjáskot
Sælgæti Tengdar fréttir Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30 Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40 Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Sjá meira
Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30
Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40