Innherji

Fjár­festar selt í hluta­bréfa­sjóðum fyrir meira en tíu milljarða á árinu

Hörður Ægisson skrifar
Frá því að tilboð JBT í allt hlutafé Marel var fyrst lagt fram undir lok nóvember hefur Úrvalsvísitalan hækkað um tæplega 19 prósent. 
Frá því að tilboð JBT í allt hlutafé Marel var fyrst lagt fram undir lok nóvember hefur Úrvalsvísitalan hækkað um tæplega 19 prósent.  Vísir/vilhelm

Þrátt fyrir viðsnúning á mörkuðum undir lok síðasta mánaðar þegar fréttir af mögulegu yfirtökutilboði í Marel bárust þá var ekkert lát á áframhaldandi útflæði fjármagns úr hlutabréfasjóðum. Á fyrstu ellefu mánuðum ársins hafa fjárfestar minnkað stöðu sína í slíkum sjóðum umtalsvert meira en allt árið 2022 en í tilfelli skuldabréfasjóða hefur útflæðið nærri þrefaldast.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×