Innherji

World Class opnar í Sjá­landi ef leyfi fæst til að stækka hús­næðið

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, eigendur World Class. Björn segir að staðsetningin þar sem veitingastaðurinn Sjáland var áður sé „alger gimsteinn“ fyrir líkamsræktarstöð.
Björn Leifsson og Hafdís Jónsdóttir, eigendur World Class. Björn segir að staðsetningin þar sem veitingastaðurinn Sjáland var áður sé „alger gimsteinn“ fyrir líkamsræktarstöð. Samsett mynd

World Class er með samþykkt kauptilboð í fasteign sem hýsti veitingastaðinn Sjáland við sjávarsíðu í Garðabæ. Tilboðið er með fyrirvara um að það fáist byggingarleyfi til að stækka fasteignina umtalsvert, upplýsir framkvæmdastjóri líkamsræktarstöðvarinnar í samtali við Innherja.


Tengdar fréttir

Deila um milljónir í húsaleigu í Sjálandi

Eigendum húsnæðisins þar sem veitingastaðurinn Sjáland er rekinn í Garðabæ var ekki heimilt að rifta leigusamningi við rekstraraðila veitingastaðarins. Landsréttur sneri við úrskurði Héraðsdóms Reykjaness þess efnis á dögunum. Aðilar deila um húsaleigu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×