Innherji

For­stjóri Regins minnkar stöðu sína og tekur á sig tap vegna fram­virks samnings

Hörður Ægisson skrifar
Halldór Benjamín Þorbergsson var ráðinn forstjóri Regins fasteignafélags í lok mars á þessu ári.
Halldór Benjamín Þorbergsson var ráðinn forstjóri Regins fasteignafélags í lok mars á þessu ári. Vísir/Vilhelm

Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, hefur minnkað hlutafjáreign sína í fasteignfélaginu um meira en helming en hún hafði verið í gegnum framvirka samninga. Hann segir við Innherja að það hafi verið vandasöm staða samhliða hækkandi vöxtum og lækkunum á mörkuðum og því ákveðið að losa um hana og „innleysa tapið.“


Tengdar fréttir

Stjórn tekur ekki afstöðu til bætts tilboðs

Stjórn Eikar fasteignafélags hf. hefur samið viðbót við greinargerð sína vegna breytinga á valfrjálsu yfirtökutilboði Regins hf. til hluthafa Eikar fasteignafélags. Stjórnin tekur að svo stöddu ekki afstöðu til þess hvort hún geti mælt með því við hluthafa sína að taka breyttu tilboði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×