Viðskipti innlent

Bein út­­sending: Yfir­­­lýsing fjár­­mála­­stöðug­­leika­­nefndar

Árni Sæberg skrifar
Þeir Haukur C. Benediktsson, Ásgeir Jónsson og Gunnar Jakobsson, sem eru hér frá vinstri til hægri, kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar í dag. Það gerðu þeir einnig árið 2021, þegar þessi mynd var tekin.
Þeir Haukur C. Benediktsson, Ásgeir Jónsson og Gunnar Jakobsson, sem eru hér frá vinstri til hægri, kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar í dag. Það gerðu þeir einnig árið 2021, þegar þessi mynd var tekin. Vísir/Vilhelm

Seðlabanki Íslands hefur boðað til kynningar í tilefni af yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar og útkomu Fjármálastöðugleika.

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri, Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, og Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika, munu gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar og efni Fjármálastöðugleika.

Kynningin verður haldin í Safnahúsinu og hefst klukkan 09:30. Fylgjast má með kynningunni í beinni útsendingu í streyminu hér að neðan:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×