Innkalla Carbonara kjúklingapasta Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. september 2023 15:08 Umrædd vara sem hefur verið innkölluð. Álfasaga ehf. hefur að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Carbonara kjúklingapasta. Ástæða innköllunar er röng innihaldslýsing og ómerktir ofnæmisvaldar, bæði egg og sellerí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá eftirlitinu. Vakin er athygli á að þeir sem eru með ofnæmi fyrir selleríi og/eða eggjum, geti fengið ofnæmisviðbrögð. Að neðan má sjá upplýsingar um vörunina sem innköllunin einskorðast við: Vörumerki: Núll Ves Vöruheiti: Carbonara kjúklingapasta Geymsluþol: Best fyrir dagsetning: 17.09.2023 Strikamerki: 5694311276961 Nettómagn: 430 g Framleiðandi: Álfasaga ehf. Framleiðsluland: Ísland Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Álfasaga, Bæjarflöt 2, 112 Reykjavík Dreifing: Krambúðin, Krónan, Nettó, 1011/extra, Hagkaup, Orkan (Allar verslanir) Leiðbeiningar til neytenda: Öll innihaldslýsingin á vörunni er röng og því er varasamt að neyta vörunnar ef einhver ofnæmi eða óþol eru til staðar. Ómerktir ofnæmis- og óþolsvaldar eru egg og sellerí. Vörunni skal skilað í þá verslun þar sem hún var keypt eða fargað. Rétt innihaldslýsing er eftirfarandi: Sósa (rjómi (MJÓLK), ýruefni (E472b, E475, E435, E471, E433), bindiefni (E410, E407), salt, litarefni (E160a)), rjómaostur (MJÓLK, ÁFIR, RJÓMI, salt, bindiefni (gúargúmmí), rotvarnarefni (kalsíumsorbat), mjólkursýrugerlar), parmesan ostur (MJÓLK, salt, rotvarnarefni (E1105), hleypir), beikon (íslenskt grísakjöt, vatn, salt, bindiefni (E451, E450), rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E316)), vatn, grænmetiskraftur (salt, pálmaolía, maltodextrín, grænmetisblanda (gulrætur, laukur, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur), hvítlaukur, chilimauk (rauður chili, salt, sykur, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), balsamik edik (vínedik, vínberja extrakt, litarefni (E150d)), svartur pipar, sykur), penne pasta 23% (vatn, HVEITI), kjúklingur 14% (kjúklingur, vatn, tapíókasterkja, salt, maltodextrín), EGG. Ofnæmisvaldar eru í hástöfum. Framleitt á svæði þar sem unnið er með hnetur. Innköllun Heilbrigðiseftirlit Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá eftirlitinu. Vakin er athygli á að þeir sem eru með ofnæmi fyrir selleríi og/eða eggjum, geti fengið ofnæmisviðbrögð. Að neðan má sjá upplýsingar um vörunina sem innköllunin einskorðast við: Vörumerki: Núll Ves Vöruheiti: Carbonara kjúklingapasta Geymsluþol: Best fyrir dagsetning: 17.09.2023 Strikamerki: 5694311276961 Nettómagn: 430 g Framleiðandi: Álfasaga ehf. Framleiðsluland: Ísland Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Álfasaga, Bæjarflöt 2, 112 Reykjavík Dreifing: Krambúðin, Krónan, Nettó, 1011/extra, Hagkaup, Orkan (Allar verslanir) Leiðbeiningar til neytenda: Öll innihaldslýsingin á vörunni er röng og því er varasamt að neyta vörunnar ef einhver ofnæmi eða óþol eru til staðar. Ómerktir ofnæmis- og óþolsvaldar eru egg og sellerí. Vörunni skal skilað í þá verslun þar sem hún var keypt eða fargað. Rétt innihaldslýsing er eftirfarandi: Sósa (rjómi (MJÓLK), ýruefni (E472b, E475, E435, E471, E433), bindiefni (E410, E407), salt, litarefni (E160a)), rjómaostur (MJÓLK, ÁFIR, RJÓMI, salt, bindiefni (gúargúmmí), rotvarnarefni (kalsíumsorbat), mjólkursýrugerlar), parmesan ostur (MJÓLK, salt, rotvarnarefni (E1105), hleypir), beikon (íslenskt grísakjöt, vatn, salt, bindiefni (E451, E450), rotvarnarefni (E250), þráavarnarefni (E316)), vatn, grænmetiskraftur (salt, pálmaolía, maltodextrín, grænmetisblanda (gulrætur, laukur, SELLERÍ, blaðlaukur, graslaukur), hvítlaukur, chilimauk (rauður chili, salt, sykur, sýrustillir (E260, E330), rotvarnarefni (E211)), balsamik edik (vínedik, vínberja extrakt, litarefni (E150d)), svartur pipar, sykur), penne pasta 23% (vatn, HVEITI), kjúklingur 14% (kjúklingur, vatn, tapíókasterkja, salt, maltodextrín), EGG. Ofnæmisvaldar eru í hástöfum. Framleitt á svæði þar sem unnið er með hnetur.
Innköllun Heilbrigðiseftirlit Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Sjá meira