Innherji

Ísfélagið metið á minnst 80 milljarða króna eftir samruna

Þorsteinn Friðrik Halldórsson og Hörður Ægisson skrifa
Guðbjörg Matthíasdóttir verður stærsti hluthafi Ísfélagsins með yfir 60 prósenta hlut. 
Guðbjörg Matthíasdóttir verður stærsti hluthafi Ísfélagsins með yfir 60 prósenta hlut. 

Ísfélagið, sameinað fyrirtæki Ísfélags Vestmannaeyja og Ramma á Siglufirði, er verðmetið á liðlega 80 milljarða króna samkvæmt tillögu að heimild til endurkaupa sem verður lögð fram á  hluthafafundi félagsins í vikunni. Hluthafar Ramma munu fara með tæplega þriðjungshlut í Ísfélaginu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×